Leonardo með bónorð í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2013 16:45 Leonardo og Anna Billo. Mynd/Nordic Photos/Getty Leonardo, íþróttastjóri franska liðsins Paris Saint Germain, var mættur í viðtöl eftir að í ljós kom að PSG mætir Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það var dregið fyrr í dag. Hann mun þó minnast dagsins fyrir annað. Leonardo notaði nefnilega tækifærið í sjónvarpsviðtali um komandi viðureignir PSG og Barcelona og bað kærustu sína, Anna Billo, sem var að taka viðtal við hann, um að giftast sér. „Ég hef eina spurningu fyrir Önnu," sagði Leonardo og Anna Billo svaraði: „Já." „Viltu giftast mér?," spurði síðan Leonardo. Anna Billo varð mjög vandræðaleg og sagði: „Hvers konar spurning er það?," svaraði Anna Billo og bað Leonardo um að halda viðtalinu áfram og að þau myndu ræða málin betur heima. Massimo Mauro í stúdíóinu setti þá pressu á Önnu að hún myndi svara já eða nei og hún sagði þá „Allt í lagi þá" við mikinn fögnuð í stúdíóinu. „Allt í lagi, við skulum halda veisluna bæði í Mílanó og í Brasilíu," sagði Leonardo hæstánægður. Leonardo var þá loksins til í að ræða viðureignirnar við Barcelona. „Við gátum ekki fengið erfiðari drátt því við mætum besta liðinu í keppninni. Við spilum auk þess seinni leikinn á þeirra heimavelli. Þetta verður ekki auðvelt en við bíðum spenntir eftir að fá að vera með í þessari fótboltaveislu. Við fáum þarna tækifæri til að prófa okkur á móti einu besta liði allra tíma," sagði Leonardo. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Leonardo, íþróttastjóri franska liðsins Paris Saint Germain, var mættur í viðtöl eftir að í ljós kom að PSG mætir Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það var dregið fyrr í dag. Hann mun þó minnast dagsins fyrir annað. Leonardo notaði nefnilega tækifærið í sjónvarpsviðtali um komandi viðureignir PSG og Barcelona og bað kærustu sína, Anna Billo, sem var að taka viðtal við hann, um að giftast sér. „Ég hef eina spurningu fyrir Önnu," sagði Leonardo og Anna Billo svaraði: „Já." „Viltu giftast mér?," spurði síðan Leonardo. Anna Billo varð mjög vandræðaleg og sagði: „Hvers konar spurning er það?," svaraði Anna Billo og bað Leonardo um að halda viðtalinu áfram og að þau myndu ræða málin betur heima. Massimo Mauro í stúdíóinu setti þá pressu á Önnu að hún myndi svara já eða nei og hún sagði þá „Allt í lagi þá" við mikinn fögnuð í stúdíóinu. „Allt í lagi, við skulum halda veisluna bæði í Mílanó og í Brasilíu," sagði Leonardo hæstánægður. Leonardo var þá loksins til í að ræða viðureignirnar við Barcelona. „Við gátum ekki fengið erfiðari drátt því við mætum besta liðinu í keppninni. Við spilum auk þess seinni leikinn á þeirra heimavelli. Þetta verður ekki auðvelt en við bíðum spenntir eftir að fá að vera með í þessari fótboltaveislu. Við fáum þarna tækifæri til að prófa okkur á móti einu besta liði allra tíma," sagði Leonardo.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira