Þetta er bara fótbolti Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Ljubljana skrifar 21. mars 2013 16:15 Hannes Þór Halldórsson Mynd/Vilhelm Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður á ekki von á öðru en að hann verði í byrjunarliði Íslands gegn Slóveníu á morgun. Hann hefur hagað öllu sínu undirbúningstímabili á Íslandi með þennan leik í huga. Liðin mætast þá í undankeppni HM 2014 en leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Hvorugt hefur í raun efni á að tapa. Landsliðið hefur haldið til í Ljubljana alla vikuna og undirbúið sig að kappi fyrir leikinn. Hannesi líkar vistin vel. „Það þarf ekki mikið til að venjast lífinu í Slóveníu. Þetta er eins og hvert annað land og okkur líður vel hérna," sagði Hannes Þór en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Við erum bjartsýnir og brattir." Allir þrír markverðir Íslands í þessari ferð spila í Pepsi-deildinni en allir aðrir leikmenn landsliðsins spila í atvinnumannadeildum í Evrópu. Hannes segir eðlilega vera mun á því að æfa með landsliðinu og liði sínu, KR, sem er á miðju undirbúningstímabili á Íslandi. „Maður finnur alltaf smá mun á því að koma á landsliðsæfingar enda eru þetta bestu leikmenn þjóðarinnar. En þetta er bara fótbolti á endanum og allt sama tóbakið," segir Hannes og brosir. „En formið á mér er mjög gott og hef ég hagað mínu undirbúningstímabili með þennan leik í huga. Allt hefur miðað að því að vera í toppstandi á þessum tímapunkti. Enda er ég í miklu betra formi en ég er vanur að vera í á þessum árstíma og klár í slaginn." Hannes hefur verið aðalmarkvörður liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og segist finna fyrir vissu trausti. „Það er eins komið fram við alla markverði í liðinu og aldrei hver er að fara spila fyrirfram. Ég finn þó fyrir ákveðnu trausti og reikna með því að spila leikinn á morgun. Ég lít á það sem svo að ég sé aðalmarkvörðurinn í þessu liði." Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, fær nú að kynnast lífinu með A-landsliði karla í fyrsta sinn en Hannes segir að honum hafi gengið vel á æfingum með sér og Gunnleifi Gunnleifssyni, markverði Breiðabliks. „Ömmi er mjög flottur markvörður og er fljótur að stíga inn í þetta umhverfi. Hann hefur staðið sig mjög vel enda markvörður sem er með allan pakkann og getur náð mjög langt. Það er gaman að fylgjast með honum hér." Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Fleiri fréttir Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður á ekki von á öðru en að hann verði í byrjunarliði Íslands gegn Slóveníu á morgun. Hann hefur hagað öllu sínu undirbúningstímabili á Íslandi með þennan leik í huga. Liðin mætast þá í undankeppni HM 2014 en leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Hvorugt hefur í raun efni á að tapa. Landsliðið hefur haldið til í Ljubljana alla vikuna og undirbúið sig að kappi fyrir leikinn. Hannesi líkar vistin vel. „Það þarf ekki mikið til að venjast lífinu í Slóveníu. Þetta er eins og hvert annað land og okkur líður vel hérna," sagði Hannes Þór en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Við erum bjartsýnir og brattir." Allir þrír markverðir Íslands í þessari ferð spila í Pepsi-deildinni en allir aðrir leikmenn landsliðsins spila í atvinnumannadeildum í Evrópu. Hannes segir eðlilega vera mun á því að æfa með landsliðinu og liði sínu, KR, sem er á miðju undirbúningstímabili á Íslandi. „Maður finnur alltaf smá mun á því að koma á landsliðsæfingar enda eru þetta bestu leikmenn þjóðarinnar. En þetta er bara fótbolti á endanum og allt sama tóbakið," segir Hannes og brosir. „En formið á mér er mjög gott og hef ég hagað mínu undirbúningstímabili með þennan leik í huga. Allt hefur miðað að því að vera í toppstandi á þessum tímapunkti. Enda er ég í miklu betra formi en ég er vanur að vera í á þessum árstíma og klár í slaginn." Hannes hefur verið aðalmarkvörður liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og segist finna fyrir vissu trausti. „Það er eins komið fram við alla markverði í liðinu og aldrei hver er að fara spila fyrirfram. Ég finn þó fyrir ákveðnu trausti og reikna með því að spila leikinn á morgun. Ég lít á það sem svo að ég sé aðalmarkvörðurinn í þessu liði." Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, fær nú að kynnast lífinu með A-landsliði karla í fyrsta sinn en Hannes segir að honum hafi gengið vel á æfingum með sér og Gunnleifi Gunnleifssyni, markverði Breiðabliks. „Ömmi er mjög flottur markvörður og er fljótur að stíga inn í þetta umhverfi. Hann hefur staðið sig mjög vel enda markvörður sem er með allan pakkann og getur náð mjög langt. Það er gaman að fylgjast með honum hér."
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Fleiri fréttir Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira