Rush frumsýnd í haust – stiklan komin Birgir Þór Harðarson skrifar 8. apríl 2013 22:45 Kappakstursmyndin Rush í leikstjórn Ron Howard verður frumsýnd 20. september. Myndin fjallar um epíska baráttu Niki Lauda og James Hunt um heimsmeistaratitilinn 1976, á gullöld Formúlu 1. Lauda og Hunt voru eins ólíkir karakterar og hægt var að vera. Lauda fullkominn atvinnumaður sem lifði aðeins til þess að vinna kappakstursmót. James Hunt var þessi glaumgosi sem drekkti hræðslunni í adrenalíni, alkahóli og eitri til að geta mætt í næsta mót. Því fylgdi oft uppköst fyrir mót og sígó og bjór um leið og upp úr bílnum var komið. Í stiklunni fyrir myndina sem frumsýnd var í dag má sjá að Howard er óhræddur við að sýna kappakstursbílana sem þau óargadýr sem þeir voru og gera sér mat úr hræðilegum banaslysum. Þá er slysi Niki Lauda í Nürburgring gerð góð skil. Þeir Daniel Brühl og Chris Hemsworth fara með aðalhlutverkin í myndinni.Það þykir enn ótrúlegt að aðeins nokkrar vikur liðu frá því að Lauda bjargaðist úr hryllilegu slysi í Þýskalandi, áður en hann keppti aftur. Lauda brann illa á höfði eins og hér sést. Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Kappakstursmyndin Rush í leikstjórn Ron Howard verður frumsýnd 20. september. Myndin fjallar um epíska baráttu Niki Lauda og James Hunt um heimsmeistaratitilinn 1976, á gullöld Formúlu 1. Lauda og Hunt voru eins ólíkir karakterar og hægt var að vera. Lauda fullkominn atvinnumaður sem lifði aðeins til þess að vinna kappakstursmót. James Hunt var þessi glaumgosi sem drekkti hræðslunni í adrenalíni, alkahóli og eitri til að geta mætt í næsta mót. Því fylgdi oft uppköst fyrir mót og sígó og bjór um leið og upp úr bílnum var komið. Í stiklunni fyrir myndina sem frumsýnd var í dag má sjá að Howard er óhræddur við að sýna kappakstursbílana sem þau óargadýr sem þeir voru og gera sér mat úr hræðilegum banaslysum. Þá er slysi Niki Lauda í Nürburgring gerð góð skil. Þeir Daniel Brühl og Chris Hemsworth fara með aðalhlutverkin í myndinni.Það þykir enn ótrúlegt að aðeins nokkrar vikur liðu frá því að Lauda bjargaðist úr hryllilegu slysi í Þýskalandi, áður en hann keppti aftur. Lauda brann illa á höfði eins og hér sést.
Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira