Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2013 13:47 Stuðningsmenn Borussia Dortmund. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Borussia Dortmund hefur fengið 80.451 manns að meðaltali á leiki sína í þýsku deildinni í vetur en í öðru sæti er Manchester United með 75.527 manns á leik. Í næstu sætum á eftir eru síðan FC Barcelona og Real Madrid. Fjögur efstu liðin hafa fengið yfir milljón manns samanlagt á leiki sína á tímabilinu. Bayern München er í fimmta sæti með 71.000 manns að meðaltali á leik en Bayern er eina félagið sem er með hundrað prósent sætanýtingu á sína leiki. Dortmund hefur fyllt 99,76 prósent sæta á sína leiki og Manchester United er með 99,10 prósent sætanýtingu.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir félög með bestu aðsóknina í Evrópu: 1. Borussia Dortmund, Þýskalandi 80.451 (99,76% sætanýting) 2. Manchester United, Englandi 75.527 (99,10%) 3. FC Barcelona, Spáni 73.615 (74,52%) 4. Real Madrid, Spáni 72.118 (89,97%) 5. Bayern München, Þýskalandi 71.000 (100,00%) 6. Schalke 04, Þýskalandi 61.068 (99,02%) 7. Arsenal FC, Englandi 60.077 (99,54%) 8. Hamburger SV, Þýskalandi 52.494 (91,39%) 9. Ajax Amsterdam, Hollandi 50.194 (94,78%) 10. Newcastle United, Englandi 50.061 (95,56%) 11. VfB Stuttgart, Þýskalandi 49.813 (82,47%) 12. Borussia Mönchengladbach, Þýskalandi 48.990 (90,70%) 13. Manchester City, Englandi 47.000 (98,48%) 14. Eintracht Frankfurt, Þýskalandi 46.981 (91,22%) 15. Internazionale, Ítalíu 46.037 (57,50%) 16. Glasgow Rangers, Skotlandi 45.928 (90,86%) 17. Celtic Glasgow, Skotlandi 45.340 (74,35%) 18. Feyenoord Rotterdam, Hollandi 44.885 (87,77%) 19. Liverpool FC, Englandi 44.695 (98,72%) 20. Fortuna Düsseldorf, Þýskalandi 44.353 (80,06%) Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Borussia Dortmund hefur fengið 80.451 manns að meðaltali á leiki sína í þýsku deildinni í vetur en í öðru sæti er Manchester United með 75.527 manns á leik. Í næstu sætum á eftir eru síðan FC Barcelona og Real Madrid. Fjögur efstu liðin hafa fengið yfir milljón manns samanlagt á leiki sína á tímabilinu. Bayern München er í fimmta sæti með 71.000 manns að meðaltali á leik en Bayern er eina félagið sem er með hundrað prósent sætanýtingu á sína leiki. Dortmund hefur fyllt 99,76 prósent sæta á sína leiki og Manchester United er með 99,10 prósent sætanýtingu.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir félög með bestu aðsóknina í Evrópu: 1. Borussia Dortmund, Þýskalandi 80.451 (99,76% sætanýting) 2. Manchester United, Englandi 75.527 (99,10%) 3. FC Barcelona, Spáni 73.615 (74,52%) 4. Real Madrid, Spáni 72.118 (89,97%) 5. Bayern München, Þýskalandi 71.000 (100,00%) 6. Schalke 04, Þýskalandi 61.068 (99,02%) 7. Arsenal FC, Englandi 60.077 (99,54%) 8. Hamburger SV, Þýskalandi 52.494 (91,39%) 9. Ajax Amsterdam, Hollandi 50.194 (94,78%) 10. Newcastle United, Englandi 50.061 (95,56%) 11. VfB Stuttgart, Þýskalandi 49.813 (82,47%) 12. Borussia Mönchengladbach, Þýskalandi 48.990 (90,70%) 13. Manchester City, Englandi 47.000 (98,48%) 14. Eintracht Frankfurt, Þýskalandi 46.981 (91,22%) 15. Internazionale, Ítalíu 46.037 (57,50%) 16. Glasgow Rangers, Skotlandi 45.928 (90,86%) 17. Celtic Glasgow, Skotlandi 45.340 (74,35%) 18. Feyenoord Rotterdam, Hollandi 44.885 (87,77%) 19. Liverpool FC, Englandi 44.695 (98,72%) 20. Fortuna Düsseldorf, Þýskalandi 44.353 (80,06%)
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira