Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2013 13:47 Stuðningsmenn Borussia Dortmund. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Borussia Dortmund hefur fengið 80.451 manns að meðaltali á leiki sína í þýsku deildinni í vetur en í öðru sæti er Manchester United með 75.527 manns á leik. Í næstu sætum á eftir eru síðan FC Barcelona og Real Madrid. Fjögur efstu liðin hafa fengið yfir milljón manns samanlagt á leiki sína á tímabilinu. Bayern München er í fimmta sæti með 71.000 manns að meðaltali á leik en Bayern er eina félagið sem er með hundrað prósent sætanýtingu á sína leiki. Dortmund hefur fyllt 99,76 prósent sæta á sína leiki og Manchester United er með 99,10 prósent sætanýtingu.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir félög með bestu aðsóknina í Evrópu: 1. Borussia Dortmund, Þýskalandi 80.451 (99,76% sætanýting) 2. Manchester United, Englandi 75.527 (99,10%) 3. FC Barcelona, Spáni 73.615 (74,52%) 4. Real Madrid, Spáni 72.118 (89,97%) 5. Bayern München, Þýskalandi 71.000 (100,00%) 6. Schalke 04, Þýskalandi 61.068 (99,02%) 7. Arsenal FC, Englandi 60.077 (99,54%) 8. Hamburger SV, Þýskalandi 52.494 (91,39%) 9. Ajax Amsterdam, Hollandi 50.194 (94,78%) 10. Newcastle United, Englandi 50.061 (95,56%) 11. VfB Stuttgart, Þýskalandi 49.813 (82,47%) 12. Borussia Mönchengladbach, Þýskalandi 48.990 (90,70%) 13. Manchester City, Englandi 47.000 (98,48%) 14. Eintracht Frankfurt, Þýskalandi 46.981 (91,22%) 15. Internazionale, Ítalíu 46.037 (57,50%) 16. Glasgow Rangers, Skotlandi 45.928 (90,86%) 17. Celtic Glasgow, Skotlandi 45.340 (74,35%) 18. Feyenoord Rotterdam, Hollandi 44.885 (87,77%) 19. Liverpool FC, Englandi 44.695 (98,72%) 20. Fortuna Düsseldorf, Þýskalandi 44.353 (80,06%) Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Borussia Dortmund hefur fengið 80.451 manns að meðaltali á leiki sína í þýsku deildinni í vetur en í öðru sæti er Manchester United með 75.527 manns á leik. Í næstu sætum á eftir eru síðan FC Barcelona og Real Madrid. Fjögur efstu liðin hafa fengið yfir milljón manns samanlagt á leiki sína á tímabilinu. Bayern München er í fimmta sæti með 71.000 manns að meðaltali á leik en Bayern er eina félagið sem er með hundrað prósent sætanýtingu á sína leiki. Dortmund hefur fyllt 99,76 prósent sæta á sína leiki og Manchester United er með 99,10 prósent sætanýtingu.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir félög með bestu aðsóknina í Evrópu: 1. Borussia Dortmund, Þýskalandi 80.451 (99,76% sætanýting) 2. Manchester United, Englandi 75.527 (99,10%) 3. FC Barcelona, Spáni 73.615 (74,52%) 4. Real Madrid, Spáni 72.118 (89,97%) 5. Bayern München, Þýskalandi 71.000 (100,00%) 6. Schalke 04, Þýskalandi 61.068 (99,02%) 7. Arsenal FC, Englandi 60.077 (99,54%) 8. Hamburger SV, Þýskalandi 52.494 (91,39%) 9. Ajax Amsterdam, Hollandi 50.194 (94,78%) 10. Newcastle United, Englandi 50.061 (95,56%) 11. VfB Stuttgart, Þýskalandi 49.813 (82,47%) 12. Borussia Mönchengladbach, Þýskalandi 48.990 (90,70%) 13. Manchester City, Englandi 47.000 (98,48%) 14. Eintracht Frankfurt, Þýskalandi 46.981 (91,22%) 15. Internazionale, Ítalíu 46.037 (57,50%) 16. Glasgow Rangers, Skotlandi 45.928 (90,86%) 17. Celtic Glasgow, Skotlandi 45.340 (74,35%) 18. Feyenoord Rotterdam, Hollandi 44.885 (87,77%) 19. Liverpool FC, Englandi 44.695 (98,72%) 20. Fortuna Düsseldorf, Þýskalandi 44.353 (80,06%)
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira