Vinstri grænir hvergi bangnir Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 5. apríl 2013 11:03 Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri grænna. „Það er bersýnilegt að það er á brattan að sækja fyrir okkur," segir Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri grænna um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 á fylgi stjórnmálaflokkanna. VG mælist með 5,6 prósenta fylgi, en það er hættulega nærri fimm prósenta markinu sem flokkar þurfa að ná til að koma mönnum á þing. „Kosningabaráttan er í sjálfu sér bara rétt að byrja og við erum að sjálfsögðu reiðubúin í hana og hvergi bangin." Athygli vekur að VG mælast með sama fylgi og flokkur Pírata, sem bjóða fram í fyrsta sinn og eru annað tveggja nýrra framboða sem nær þingmönnum inn samkvæmt könnuninni. „Já við höfum fundið að Píratar eru að sækja svolítið í hefðbundið vinstra fylgi og þetta er því spurning um að leggja áherslu á okkar sérstöðu í stjórnmálum, umhverfismálin, kvenfrelsismálin og jöfnuðinn. Að því leyti finnst okkur framboð eins og Píratar takmörkuð, þar sem þau horfa á einstök mál en ekki heildina í stjórnmálum." Árni Þór segir sterka stöðu Framsóknarflokksins umhugsunarverða, en að hann taki henni með vissum fyrirvara. „Fylgið er enn á mikilli ferð og maður spyr sig hvort þetta sé fullkomlega marktækt. Þetta virkar ansi mikið stökk upp á við sem eru nú kannski ekki mörg fordæmi fyrir. En svona kannanir geta vissulega gefið vísbendingar um hver þróunin er og það ber að taka alvarlega." Kosningar 2013 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Sjá meira
„Það er bersýnilegt að það er á brattan að sækja fyrir okkur," segir Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri grænna um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 á fylgi stjórnmálaflokkanna. VG mælist með 5,6 prósenta fylgi, en það er hættulega nærri fimm prósenta markinu sem flokkar þurfa að ná til að koma mönnum á þing. „Kosningabaráttan er í sjálfu sér bara rétt að byrja og við erum að sjálfsögðu reiðubúin í hana og hvergi bangin." Athygli vekur að VG mælast með sama fylgi og flokkur Pírata, sem bjóða fram í fyrsta sinn og eru annað tveggja nýrra framboða sem nær þingmönnum inn samkvæmt könnuninni. „Já við höfum fundið að Píratar eru að sækja svolítið í hefðbundið vinstra fylgi og þetta er því spurning um að leggja áherslu á okkar sérstöðu í stjórnmálum, umhverfismálin, kvenfrelsismálin og jöfnuðinn. Að því leyti finnst okkur framboð eins og Píratar takmörkuð, þar sem þau horfa á einstök mál en ekki heildina í stjórnmálum." Árni Þór segir sterka stöðu Framsóknarflokksins umhugsunarverða, en að hann taki henni með vissum fyrirvara. „Fylgið er enn á mikilli ferð og maður spyr sig hvort þetta sé fullkomlega marktækt. Þetta virkar ansi mikið stökk upp á við sem eru nú kannski ekki mörg fordæmi fyrir. En svona kannanir geta vissulega gefið vísbendingar um hver þróunin er og það ber að taka alvarlega."
Kosningar 2013 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Sjá meira