Íslensku stelpurnar í riðli með Dönum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2013 12:29 Dóra María Lárusdóttir. Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Danmörku í undankeppni HM kvenna 2015 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Íslenska liðið var í öðrum styrkleikaflokki í drættinum en Sviss, Serbía, Ísrael og Malta eru einnig í riðli íslenska liðsins. Íslenska landsliðið slapp við mjög sterkar þjóðir eins og Þýskaland, Frakkland, Ebngland og Svíþjóð en danska liðið var veikasta liðið í fyrsta styrkleikaflokki samkvæmt uppröðun UEFA. Danska landsliðið er í 13. sæti á Styrkleikalista FIFA eða aðeins tveimur sætum fyrir ofan Ísland. Sviss er í 25. sæti, Serbía er í 43. sæti, Ísrael er í 61. sæti og Malta er í 98. sæti. Danir komust í úrslitakeppni EM eins og Ísland en danska liðið er þar í riðli með Svíum, Ítölum og Finnum. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi á EM í Svíþjóð í sumar. Danmörk var síðast með á HM í Kína 2007 en liðið komst ekki áfram eftir undankeppni HM 2011 sem fram fór í Þýskalandi. Íslensku stelpurnar eru í sumar á leiðinni á annað Evrópumótið í röð en Ísland hefur aldrei átt A-landslið í úrslitakeppni HM. Sigurvegarar riðlanna sjö fara í úrslitakeppnina. Fjögur lið, með bestan árangur í öðru sæti, fara svo í umspilsleiki þar sem leikið er um áttunda sætið sem Evrópu er úthlutað í keppninni. Að þessu sinni verða 24 þjóðir í úrslitakeppninni í Kanada og komast átta Evrópuþjóðir í úrslitakeppnina í stað fimm áður.Riðlarnir í undankeppni HM kvenna 2015:1. riðill Þýskaland Rússland Írland Slóvakía Slóvenía Króatía2. riðill Ítalía Spánn Tékkland Rúmenía Eistland Makedónía3. riðill DanmörkÍsland Sviss Serbía Ísrael Malta4. riðill Svíþjóð Skotland Pólland Norður-Írland Bosnía-Hersegovína Færeyjar5. riðill Noregur Holland Belgía Portúgal Grikkland Albanía6. riðill England Úkraína Hvíta-Rússland Wales Tyrkkland Svartfjallaland7. riðill Frakkland Finnland Austurríki Ungverjaland Búlgaría Kasakhstan Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Danmörku í undankeppni HM kvenna 2015 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Íslenska liðið var í öðrum styrkleikaflokki í drættinum en Sviss, Serbía, Ísrael og Malta eru einnig í riðli íslenska liðsins. Íslenska landsliðið slapp við mjög sterkar þjóðir eins og Þýskaland, Frakkland, Ebngland og Svíþjóð en danska liðið var veikasta liðið í fyrsta styrkleikaflokki samkvæmt uppröðun UEFA. Danska landsliðið er í 13. sæti á Styrkleikalista FIFA eða aðeins tveimur sætum fyrir ofan Ísland. Sviss er í 25. sæti, Serbía er í 43. sæti, Ísrael er í 61. sæti og Malta er í 98. sæti. Danir komust í úrslitakeppni EM eins og Ísland en danska liðið er þar í riðli með Svíum, Ítölum og Finnum. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi á EM í Svíþjóð í sumar. Danmörk var síðast með á HM í Kína 2007 en liðið komst ekki áfram eftir undankeppni HM 2011 sem fram fór í Þýskalandi. Íslensku stelpurnar eru í sumar á leiðinni á annað Evrópumótið í röð en Ísland hefur aldrei átt A-landslið í úrslitakeppni HM. Sigurvegarar riðlanna sjö fara í úrslitakeppnina. Fjögur lið, með bestan árangur í öðru sæti, fara svo í umspilsleiki þar sem leikið er um áttunda sætið sem Evrópu er úthlutað í keppninni. Að þessu sinni verða 24 þjóðir í úrslitakeppninni í Kanada og komast átta Evrópuþjóðir í úrslitakeppnina í stað fimm áður.Riðlarnir í undankeppni HM kvenna 2015:1. riðill Þýskaland Rússland Írland Slóvakía Slóvenía Króatía2. riðill Ítalía Spánn Tékkland Rúmenía Eistland Makedónía3. riðill DanmörkÍsland Sviss Serbía Ísrael Malta4. riðill Svíþjóð Skotland Pólland Norður-Írland Bosnía-Hersegovína Færeyjar5. riðill Noregur Holland Belgía Portúgal Grikkland Albanía6. riðill England Úkraína Hvíta-Rússland Wales Tyrkkland Svartfjallaland7. riðill Frakkland Finnland Austurríki Ungverjaland Búlgaría Kasakhstan
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira