„Við erum miður okkar yfir þessu“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. apríl 2013 17:56 „Það þarf að gefa Hildi lilendal high five með sleggu í andlitið úr bíl á 200km/h.“ Þetta skrifaði Ingi Karl Sigríðarson, sem skipar 9. sæti norðausturkjördæmis fyrir Pírata, við frétt Vísis frá 2012 um að þáttastjórnendum Harmageddon hefði verið vikið úr starfi eftir að Hildur benti á að þeir hefðu brotið eigin siðareglur. Ingi hefur einnig tjáð sig harkalega um Hildi og aðra femínista á Facebook-síðu sinni. „mest megnis er verið að benda á hvað svona öfgafemenískar Hórur eru ILLA gefnar...“ skrifaði Ingi við hlið hlekks inn á myndaalbúm Hildar, Karlar sem hata konur. „vonandi lentir þetta mér á þessari síðu hennar enda miða við hvað þetta er kjánaleg kelling þá er það heiður að vera settur þarna inn Gefur til kynna að maður trúi ekki á kjaftæðið sem öfga femenískar tussur skrifa út úr budduni á sér.“ Eva Lind Þuríðardóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir í samtali við Vísi að sé sé brugðið. „Við erum klárlega miður okkar yfir þessu. Maður er orðlaus. Ég er búin að hafa samband norður og tala við oddvitann þar, en hún er að funda með Inga Karli. Okkur er mjög brugðið og þetta er ekki það sem Píratar standa fyrir. Hann ætlar að biðja Hildi afsökunar á þessu.“ Ekki náðist í Inga Karl við vinnslu fréttarinnar.Ummælin sem Ingi skrifaði á Vísi.Mynd/Skjáskot Kosningar 2013 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Fallast á vikulangt gæsluvarðhald yfir fjórða einstaklingnum Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Sjá meira
„Það þarf að gefa Hildi lilendal high five með sleggu í andlitið úr bíl á 200km/h.“ Þetta skrifaði Ingi Karl Sigríðarson, sem skipar 9. sæti norðausturkjördæmis fyrir Pírata, við frétt Vísis frá 2012 um að þáttastjórnendum Harmageddon hefði verið vikið úr starfi eftir að Hildur benti á að þeir hefðu brotið eigin siðareglur. Ingi hefur einnig tjáð sig harkalega um Hildi og aðra femínista á Facebook-síðu sinni. „mest megnis er verið að benda á hvað svona öfgafemenískar Hórur eru ILLA gefnar...“ skrifaði Ingi við hlið hlekks inn á myndaalbúm Hildar, Karlar sem hata konur. „vonandi lentir þetta mér á þessari síðu hennar enda miða við hvað þetta er kjánaleg kelling þá er það heiður að vera settur þarna inn Gefur til kynna að maður trúi ekki á kjaftæðið sem öfga femenískar tussur skrifa út úr budduni á sér.“ Eva Lind Þuríðardóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir í samtali við Vísi að sé sé brugðið. „Við erum klárlega miður okkar yfir þessu. Maður er orðlaus. Ég er búin að hafa samband norður og tala við oddvitann þar, en hún er að funda með Inga Karli. Okkur er mjög brugðið og þetta er ekki það sem Píratar standa fyrir. Hann ætlar að biðja Hildi afsökunar á þessu.“ Ekki náðist í Inga Karl við vinnslu fréttarinnar.Ummælin sem Ingi skrifaði á Vísi.Mynd/Skjáskot
Kosningar 2013 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Fallast á vikulangt gæsluvarðhald yfir fjórða einstaklingnum Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Sjá meira