„Við erum miður okkar yfir þessu“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. apríl 2013 17:56 „Það þarf að gefa Hildi lilendal high five með sleggu í andlitið úr bíl á 200km/h.“ Þetta skrifaði Ingi Karl Sigríðarson, sem skipar 9. sæti norðausturkjördæmis fyrir Pírata, við frétt Vísis frá 2012 um að þáttastjórnendum Harmageddon hefði verið vikið úr starfi eftir að Hildur benti á að þeir hefðu brotið eigin siðareglur. Ingi hefur einnig tjáð sig harkalega um Hildi og aðra femínista á Facebook-síðu sinni. „mest megnis er verið að benda á hvað svona öfgafemenískar Hórur eru ILLA gefnar...“ skrifaði Ingi við hlið hlekks inn á myndaalbúm Hildar, Karlar sem hata konur. „vonandi lentir þetta mér á þessari síðu hennar enda miða við hvað þetta er kjánaleg kelling þá er það heiður að vera settur þarna inn Gefur til kynna að maður trúi ekki á kjaftæðið sem öfga femenískar tussur skrifa út úr budduni á sér.“ Eva Lind Þuríðardóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir í samtali við Vísi að sé sé brugðið. „Við erum klárlega miður okkar yfir þessu. Maður er orðlaus. Ég er búin að hafa samband norður og tala við oddvitann þar, en hún er að funda með Inga Karli. Okkur er mjög brugðið og þetta er ekki það sem Píratar standa fyrir. Hann ætlar að biðja Hildi afsökunar á þessu.“ Ekki náðist í Inga Karl við vinnslu fréttarinnar.Ummælin sem Ingi skrifaði á Vísi.Mynd/Skjáskot Kosningar 2013 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Sjá meira
„Það þarf að gefa Hildi lilendal high five með sleggu í andlitið úr bíl á 200km/h.“ Þetta skrifaði Ingi Karl Sigríðarson, sem skipar 9. sæti norðausturkjördæmis fyrir Pírata, við frétt Vísis frá 2012 um að þáttastjórnendum Harmageddon hefði verið vikið úr starfi eftir að Hildur benti á að þeir hefðu brotið eigin siðareglur. Ingi hefur einnig tjáð sig harkalega um Hildi og aðra femínista á Facebook-síðu sinni. „mest megnis er verið að benda á hvað svona öfgafemenískar Hórur eru ILLA gefnar...“ skrifaði Ingi við hlið hlekks inn á myndaalbúm Hildar, Karlar sem hata konur. „vonandi lentir þetta mér á þessari síðu hennar enda miða við hvað þetta er kjánaleg kelling þá er það heiður að vera settur þarna inn Gefur til kynna að maður trúi ekki á kjaftæðið sem öfga femenískar tussur skrifa út úr budduni á sér.“ Eva Lind Þuríðardóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir í samtali við Vísi að sé sé brugðið. „Við erum klárlega miður okkar yfir þessu. Maður er orðlaus. Ég er búin að hafa samband norður og tala við oddvitann þar, en hún er að funda með Inga Karli. Okkur er mjög brugðið og þetta er ekki það sem Píratar standa fyrir. Hann ætlar að biðja Hildi afsökunar á þessu.“ Ekki náðist í Inga Karl við vinnslu fréttarinnar.Ummælin sem Ingi skrifaði á Vísi.Mynd/Skjáskot
Kosningar 2013 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Sjá meira