Logi búinn að lofa að negla á markið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2013 12:30 Mynd/Vilhelm „Pásan var svolítið löng útaf landsleikjahlénu. En það er gott að geta safnað kröftum," segir Daníel Freyr Andrésson markvörður FH. Daníel Freyr var kjörinn besti leikmaður umferða 15-21 á hófi hjá HSÍ á fimmtudaginn. Hann reiknar með spennandi einvígi gegn Fram. „Þetta verður hnífjafnt og kæmi ekki á óvart ef þetta færi í oddaleiki." FH-ingar höfnuðu í 2. sæti deildarinnar og hafa fyrir vikið heimavallaréttinn gegn Fram. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitin. „Ég gæti trúað að heimavallarétturinn gæti reynst dýrmætur. Það er frábært að spila í fullum Krikanum eins og hann verður vonandi í úrslitakeppninni. Það var ólýsanleg stemmning í Krikanum 2011 þegar við fengum 3000 menn í Krikann. Svoleiðis viljum við hafa það," segir Daníel. En hvað þurfa FH-ingar að óttast hjá þeim bláklæddu úr Safamýrinni? „Þeir eru með frábæra einstaklinga og hafa verið að smella saman eftir áramót. Þessir þrír fyrir utan, Siggi (Sigurður Eggertsson), Jói (Jóhann Gunnar Einarsson) og Robbi (Róbert Aron Hostert) hafa verið að spila virkilega vel," segir Daníel. Allir leikmenn FH eru klárir ef frá er talinn Logi Geirsson sem tók fram skóna á nýjan leik í vetur eftir langvarandi meiðsli. „Logi er búinn að lofa því að fara að negla á markið í úrslitakeppninni. Hann verður að standa við það!" Leikur FH og Fram verður í beinni textalýsingu hér á Vísi klukkan 15. Íslenski handboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
„Pásan var svolítið löng útaf landsleikjahlénu. En það er gott að geta safnað kröftum," segir Daníel Freyr Andrésson markvörður FH. Daníel Freyr var kjörinn besti leikmaður umferða 15-21 á hófi hjá HSÍ á fimmtudaginn. Hann reiknar með spennandi einvígi gegn Fram. „Þetta verður hnífjafnt og kæmi ekki á óvart ef þetta færi í oddaleiki." FH-ingar höfnuðu í 2. sæti deildarinnar og hafa fyrir vikið heimavallaréttinn gegn Fram. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitin. „Ég gæti trúað að heimavallarétturinn gæti reynst dýrmætur. Það er frábært að spila í fullum Krikanum eins og hann verður vonandi í úrslitakeppninni. Það var ólýsanleg stemmning í Krikanum 2011 þegar við fengum 3000 menn í Krikann. Svoleiðis viljum við hafa það," segir Daníel. En hvað þurfa FH-ingar að óttast hjá þeim bláklæddu úr Safamýrinni? „Þeir eru með frábæra einstaklinga og hafa verið að smella saman eftir áramót. Þessir þrír fyrir utan, Siggi (Sigurður Eggertsson), Jói (Jóhann Gunnar Einarsson) og Robbi (Róbert Aron Hostert) hafa verið að spila virkilega vel," segir Daníel. Allir leikmenn FH eru klárir ef frá er talinn Logi Geirsson sem tók fram skóna á nýjan leik í vetur eftir langvarandi meiðsli. „Logi er búinn að lofa því að fara að negla á markið í úrslitakeppninni. Hann verður að standa við það!" Leikur FH og Fram verður í beinni textalýsingu hér á Vísi klukkan 15.
Íslenski handboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira