Massa segir Ferrari eiga séns á titli Birgir Þór Harðarson skrifar 10. apríl 2013 22:45 Massa hefur trúa á Ferrari-liðinu í ár. nordicphotos/afp Brasilíumaðurinn Felipe Massa, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, segist handviss um að að Ferrari-liðið sé nógu öflugt til að berjast um heimsmeistaratitil á tímabilinu sem hafið er. Formúla 1 snýr aftur í Kína um næstu helgi. Árangur Ferrari hefur verið ágætur í mótunum tveimur sem búin eru. Fernando Alonso varð annar í Ástralíu og Massa fjórði. Liðið gerði síðan mistök í Malasíu sem varð til þess að Alonso gat ekki klárað en Massa varð fimmti. „Við höfum náttúrlega aðeins ekið tvö mót en ég hef góða tilfinningu fyrir tímabilinu,“ sagði Massa sem er fjórum stigum á undan liðsfélaga sínum í titilbaráttunni. Hann segir mörg lið eiga möguleika á að skáka Red Bull. „Okkar lið er eitt þeirra.“ „Á meðan við náum að þróa bílinn í rétta átt og skilum góðum úrslitum á brautinni eigum við möguleika,“ segir Massa. Red Bull-liðið hefur stolið senunni enn á ný þetta tímabilið og er efst í liðakeppninni með 66 stig. Lotus og Ferrari deila öðru sæti með 40 stig hvert og Mercedes er í fjórða sæti með 37 stig. Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, segist handviss um að að Ferrari-liðið sé nógu öflugt til að berjast um heimsmeistaratitil á tímabilinu sem hafið er. Formúla 1 snýr aftur í Kína um næstu helgi. Árangur Ferrari hefur verið ágætur í mótunum tveimur sem búin eru. Fernando Alonso varð annar í Ástralíu og Massa fjórði. Liðið gerði síðan mistök í Malasíu sem varð til þess að Alonso gat ekki klárað en Massa varð fimmti. „Við höfum náttúrlega aðeins ekið tvö mót en ég hef góða tilfinningu fyrir tímabilinu,“ sagði Massa sem er fjórum stigum á undan liðsfélaga sínum í titilbaráttunni. Hann segir mörg lið eiga möguleika á að skáka Red Bull. „Okkar lið er eitt þeirra.“ „Á meðan við náum að þróa bílinn í rétta átt og skilum góðum úrslitum á brautinni eigum við möguleika,“ segir Massa. Red Bull-liðið hefur stolið senunni enn á ný þetta tímabilið og er efst í liðakeppninni með 66 stig. Lotus og Ferrari deila öðru sæti með 40 stig hvert og Mercedes er í fjórða sæti með 37 stig.
Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira