Um 25 þúsund búnir að kjósa 26. apríl 2013 12:06 Fleiri kjósa utan kjörfundar en áður og kjörstjóri telur frídag í gær spila þar inn í. Einnig sé fólk meira á faraldsfæti en oft áður. Nær 25 þúsund manns höfðu kosið utan kjörfundar í gærkvöldi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík fer fram í Laugardalshöllinni og í gærkvöldi höfðu 13.201 kosið þar. Sambærileg tala frá Alþingiskosningunum árið 2009 var 8600, svo ljóst er að töluvert fleiri kjósa utan kjörfundar nú. Bergþóra Sigmundsdóttir, kjörstjóri utankjörfundaratkvæðagreiðslu í Reykjavík, segir þróunina í þá átt að fleiri kjósi utan kjörfundar og við spurðum hana um skýringar á því. „Já, kannski fólk sé meira á faraldsfæti. Það var auðvitað frídagur í gær og það hefur eflaust eitthvað að segja." Í gærkvöldi höfðu alls borist 24.856 atkvæði og eru þar taldir allir sýslumenn á landinu auk sendiráða erlendis. „Aðsend atkvæði eru 3708 þannig að samtalan er 28.124 en eins og ég hef oft sagt geta þau að hluta til verið fyrsta skipti og að hluta til verið talin aftur." Bergþóra á þar við að sum atkvæðin hafi borist frá sendiráði til einhvers af sýslumönnunu og geti því hafa verið tvítalin. Hún segir atkvæðagreiðsluna hafa gengið vel og verið jafna alla vikuna. „Við verðum með opið milli 10 og 17 á morgun fyrir þá sem ekki búa á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja þá sem ekki eru í suðvesturkjördæmi og ekki Reykjavík suður eða norður, því þeir fara náttúrulega í sína kjördeild á morgun á kjördegi. En aðrir geta komið og við komum þeim atkvæðum á leiðarenda,“ segir Bergþóra. Kosningar 2013 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Fleiri kjósa utan kjörfundar en áður og kjörstjóri telur frídag í gær spila þar inn í. Einnig sé fólk meira á faraldsfæti en oft áður. Nær 25 þúsund manns höfðu kosið utan kjörfundar í gærkvöldi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík fer fram í Laugardalshöllinni og í gærkvöldi höfðu 13.201 kosið þar. Sambærileg tala frá Alþingiskosningunum árið 2009 var 8600, svo ljóst er að töluvert fleiri kjósa utan kjörfundar nú. Bergþóra Sigmundsdóttir, kjörstjóri utankjörfundaratkvæðagreiðslu í Reykjavík, segir þróunina í þá átt að fleiri kjósi utan kjörfundar og við spurðum hana um skýringar á því. „Já, kannski fólk sé meira á faraldsfæti. Það var auðvitað frídagur í gær og það hefur eflaust eitthvað að segja." Í gærkvöldi höfðu alls borist 24.856 atkvæði og eru þar taldir allir sýslumenn á landinu auk sendiráða erlendis. „Aðsend atkvæði eru 3708 þannig að samtalan er 28.124 en eins og ég hef oft sagt geta þau að hluta til verið fyrsta skipti og að hluta til verið talin aftur." Bergþóra á þar við að sum atkvæðin hafi borist frá sendiráði til einhvers af sýslumönnunu og geti því hafa verið tvítalin. Hún segir atkvæðagreiðsluna hafa gengið vel og verið jafna alla vikuna. „Við verðum með opið milli 10 og 17 á morgun fyrir þá sem ekki búa á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja þá sem ekki eru í suðvesturkjördæmi og ekki Reykjavík suður eða norður, því þeir fara náttúrulega í sína kjördeild á morgun á kjördegi. En aðrir geta komið og við komum þeim atkvæðum á leiðarenda,“ segir Bergþóra.
Kosningar 2013 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent