Vilja styttri sýnishorn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. maí 2013 14:09 Stikla myndarinnar Man of Steel þótti í lengra lagi, en hún var rétt rúmar þrjár mínútur. Samtök kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum þrýsta nú á kvikmyndaverin að stytta kynningarstiklur sínar, sem sýndar eru á undan kvikmyndum í bíó. Segja samtökin að mikið sé kvartað undan lengd sýnishornanna og að þau gefi of mikið upp varðandi framvindu sögunnar. Sýnishorn kvikmynda eru tveggja og hálfrar mínútu löng að meðaltali, og vonast samtökin til þess að hægt verði að takmarka lengd þeirra við tvær mínútur. Ónafngreindur yfirmaður kvikmyndavers í Hollywood sagði í samtali við The Hollywood Reporter að stiklurnar séu tvær og hálf mínúta af góðri ástæðu. Það sé sá tími sem þurfi til að koma skilaboðunum áleiðis. Þá segir hann líklegt að kvikmyndahúsin myndu nota tímann sem sparaðist við styttinguna til þess að sýna enn fleiri auglýsingar. Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Samtök kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum þrýsta nú á kvikmyndaverin að stytta kynningarstiklur sínar, sem sýndar eru á undan kvikmyndum í bíó. Segja samtökin að mikið sé kvartað undan lengd sýnishornanna og að þau gefi of mikið upp varðandi framvindu sögunnar. Sýnishorn kvikmynda eru tveggja og hálfrar mínútu löng að meðaltali, og vonast samtökin til þess að hægt verði að takmarka lengd þeirra við tvær mínútur. Ónafngreindur yfirmaður kvikmyndavers í Hollywood sagði í samtali við The Hollywood Reporter að stiklurnar séu tvær og hálf mínúta af góðri ástæðu. Það sé sá tími sem þurfi til að koma skilaboðunum áleiðis. Þá segir hann líklegt að kvikmyndahúsin myndu nota tímann sem sparaðist við styttinguna til þess að sýna enn fleiri auglýsingar.
Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira