Birgir Leifur í banastuði í Tékklandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2013 14:15 Birgir Leifur Hafþórsson. Nordicphotos/Getty Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék annan hringinn á Czech Challenge Open mótinu á 65 höggum eða sjö höggum undir pari. Mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni í Evrópu. Skagamaðurinn er sem stendur í fjórða sæti að loknum tveimur hringjum á tíu höggum undir pari samanlagt. Englendingurinn Adam Gee er í fyrsta sæti á tólf höggum undir pari. Töluverður fjöldi kylfinga á enn eftir að ljúka leik en ljóst er að Birgir Leifur verður í einu efstu sætanna eftir tvo daga. Birgir Leifur fór á kostum í Drítec í Tékklandi í dag. Hann fékk sjö fugla og tapaði engri holu á hringnum.Stöðuna í mótinu má sjá hér. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék annan hringinn á Czech Challenge Open mótinu á 65 höggum eða sjö höggum undir pari. Mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni í Evrópu. Skagamaðurinn er sem stendur í fjórða sæti að loknum tveimur hringjum á tíu höggum undir pari samanlagt. Englendingurinn Adam Gee er í fyrsta sæti á tólf höggum undir pari. Töluverður fjöldi kylfinga á enn eftir að ljúka leik en ljóst er að Birgir Leifur verður í einu efstu sætanna eftir tvo daga. Birgir Leifur fór á kostum í Drítec í Tékklandi í dag. Hann fékk sjö fugla og tapaði engri holu á hringnum.Stöðuna í mótinu má sjá hér.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira