Júragarðurinn snýr aftur árið 2015 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. júní 2013 13:56 mynd/coming soon Svo virðist sem eitthvað sé að skýrast varðandi fjórðu myndina í seríunni um Júragarðinn. Vefsíðan Coming Soon birti mynd af flennistóru auglýsingaskilti fyrir myndina sem hékk uppi á sýningunni Licencing Expo 2013 í Las Vegas sem hófst í dag. Framtíð seríunnar, sem hófst árið 1993 með myndinni Jurassic Park sem Steven Spielberg leikstýrði, hefur verið í lausu lofti um árabil. Nýlega var tilkynnt um gerð fjórðu myndarinnar hefði verið frestað, en áætlaður frumsýningardagur hennar var 13. júní á næsta ári og var það leikstjórinn Colin Trevorrow (Safety Not Guaranteed) sem átti að sitja við stjórnvölinn. Í bæklingi sýningarinnar kemur fram að myndin verði í þrívídd, en Universal hafa ekki sent frá sér tilkynningu vegna myndarinnar ennþá. Við bíðum því spennt. Eða hvað? Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Svo virðist sem eitthvað sé að skýrast varðandi fjórðu myndina í seríunni um Júragarðinn. Vefsíðan Coming Soon birti mynd af flennistóru auglýsingaskilti fyrir myndina sem hékk uppi á sýningunni Licencing Expo 2013 í Las Vegas sem hófst í dag. Framtíð seríunnar, sem hófst árið 1993 með myndinni Jurassic Park sem Steven Spielberg leikstýrði, hefur verið í lausu lofti um árabil. Nýlega var tilkynnt um gerð fjórðu myndarinnar hefði verið frestað, en áætlaður frumsýningardagur hennar var 13. júní á næsta ári og var það leikstjórinn Colin Trevorrow (Safety Not Guaranteed) sem átti að sitja við stjórnvölinn. Í bæklingi sýningarinnar kemur fram að myndin verði í þrívídd, en Universal hafa ekki sent frá sér tilkynningu vegna myndarinnar ennþá. Við bíðum því spennt. Eða hvað?
Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira