Ræst út á Herminator Invitational | Myndir 15. júní 2013 12:39 Hermann Hreiðarsson og Þorsteinn Hallgrímsson á Skaganum. Mynd/Friðrik Þór Halldórsson Leikur er hafinn á árlegu styrktarmóti knattspyrnukappans Hermanns Hreiðarssonar í golfi. Í ár er keppt á golfvelli Leynis á Akranesi. Hefð er fyrir því að menn mæti í grímubúningum eða glæsilegum golfklæðnaði á mótið. Fjölmargir þekktir einstaklingar eru á meðal þátttakenda og má þar nefna David James, Steinda Jr. og Erp Eyvindarson. Hermann og Þorsteinn Hallgrímsson voru prúðbúnir rétt áður en fyrstu höggin voru slegin á Skaganum í dag. Í kvöld fer svo fram hátíðarkvöldverður í Iðusölum í Lækjargötu. Þar fer einnig fram uppboð en allur ágóði rennur til góðs málefnis.Erpur, Hermann og Steindi Jr.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonGlaumgosarnir Siggi Hlö og Valli Sport á fallegri flöt á Skaganum.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonBleikur virðist vera vinsælasti litur dagsins ef marka má skyrtuval félaganna Sigga Hlö og Valla Sport.Hermann Hreiðarsson og David James.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonHermann Hreiðarsson og David James eru í góðum gír á Skaganum. Hermann og James léku saman hjá Portsmouth á Englandi og urðu meðal annars bikarmeistarar árið 2008.Steini Hallgríms smellir kossi á David James.Mynd/Steingrímur ÞórðarsonTveir Eyjapeyjar, Þorsteinn Hallgrímsson og David James. Greinilegt er að ástin svífur yfir vötnunum á mótinu.Hermann og félagar.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonKolbeinn Sigþórsson er mættur á Skagann.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonEiður Smári Guðjohnsen og Birkir Kristinsson eru miklir félagar.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonÞorkell Máni Pétursson og Steindi Jr.Mynd/Friðrik Þór Halldórsson Golf Tengdar fréttir Erpur, David James og Steindi Jr. í golfmóti Hemma Herminator Invitational boðsmótið í golfi fer fram um helgina og er búist við fjölmörgum þekktum einstaklingum meðal þátttakenda; sem golfa til góðs. 14. júní 2013 10:23 Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. 14. júní 2013 12:30 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Leikur er hafinn á árlegu styrktarmóti knattspyrnukappans Hermanns Hreiðarssonar í golfi. Í ár er keppt á golfvelli Leynis á Akranesi. Hefð er fyrir því að menn mæti í grímubúningum eða glæsilegum golfklæðnaði á mótið. Fjölmargir þekktir einstaklingar eru á meðal þátttakenda og má þar nefna David James, Steinda Jr. og Erp Eyvindarson. Hermann og Þorsteinn Hallgrímsson voru prúðbúnir rétt áður en fyrstu höggin voru slegin á Skaganum í dag. Í kvöld fer svo fram hátíðarkvöldverður í Iðusölum í Lækjargötu. Þar fer einnig fram uppboð en allur ágóði rennur til góðs málefnis.Erpur, Hermann og Steindi Jr.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonGlaumgosarnir Siggi Hlö og Valli Sport á fallegri flöt á Skaganum.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonBleikur virðist vera vinsælasti litur dagsins ef marka má skyrtuval félaganna Sigga Hlö og Valla Sport.Hermann Hreiðarsson og David James.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonHermann Hreiðarsson og David James eru í góðum gír á Skaganum. Hermann og James léku saman hjá Portsmouth á Englandi og urðu meðal annars bikarmeistarar árið 2008.Steini Hallgríms smellir kossi á David James.Mynd/Steingrímur ÞórðarsonTveir Eyjapeyjar, Þorsteinn Hallgrímsson og David James. Greinilegt er að ástin svífur yfir vötnunum á mótinu.Hermann og félagar.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonKolbeinn Sigþórsson er mættur á Skagann.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonEiður Smári Guðjohnsen og Birkir Kristinsson eru miklir félagar.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonÞorkell Máni Pétursson og Steindi Jr.Mynd/Friðrik Þór Halldórsson
Golf Tengdar fréttir Erpur, David James og Steindi Jr. í golfmóti Hemma Herminator Invitational boðsmótið í golfi fer fram um helgina og er búist við fjölmörgum þekktum einstaklingum meðal þátttakenda; sem golfa til góðs. 14. júní 2013 10:23 Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. 14. júní 2013 12:30 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Erpur, David James og Steindi Jr. í golfmóti Hemma Herminator Invitational boðsmótið í golfi fer fram um helgina og er búist við fjölmörgum þekktum einstaklingum meðal þátttakenda; sem golfa til góðs. 14. júní 2013 10:23
Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. 14. júní 2013 12:30