Fannst hann vera í landsliðinu á röngum forsendum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2013 12:37 Ólafur Stefánsson í Peking árið 2008. Mynd/Vilhelm „Það var eiginlega í samningi að ég fengi að spila mikið, ég vældi um það. Svo er ég auðvitað mjög þakklátur fyrir það að strákarnir skuli vera búnir að tryggja sér þátttökurétt á næsta EM. Þá get ég skotið 15 sinnum framhjá og „no hard feeling"," segir Ólafur Stefánsson í viðtali við Monitor. Ólafur verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handbolta í síðasta skipti á sunnudag þegar Rúmenar koma í heimsókn. Jafntefli eða sigur tryggir Íslandi sigur í riðlinum. Ólafur fer um víðan völl í viðtalinu. Hann minnist meðal annars fyrstu ára sinna í íslenska landsliðinu. Hann segist hafa verið svolítið hræddur og ekki áttað sig á því hvers vegna hann væri í liðinu til að byrja með. „Hvað er ég að gera hérna?" hugsaði Ólafur með sjálfum sér. „Ég hélt alltaf að ég væri eiginlega í landsliðinu undir fölsku flagi fyrstu 7-8 árin mín. Að ég væri bara valinn af því að það vantaði örvhenta menn og eitthvað en um síðir myndi einhvern veginn komast upp um mig, að ég gæti ekkert," segir Ólafur. Hann segist fyrst hafa farið að hafa trú á sjálfum sér þegar hann var um 27-28 ára. „En kannski var það pælingin hjá vitrari mönnum en mér að ég þyrfti að gera vitleysur í nokkur ár til að vera tilbúinn sirka '97, ætli það ekki. Takk fyrir það," segir Ólafur. Hann segist hlusta á alla gagnrýni þó hann taki mun meiri gagnrýni á mentorum sínum en öðrum. Hann hafi oft verið gagnrýndur fyrir að skjóta lítið og fyrir þá gagnrýni þakki hann. Þá rifjar hann upp gagnrýni frá árinu 2006 sem hann var afar sáttur við. „Árið 2006 í Sviss las ég einhverja krítík um að ég hefði þá verið búinn að spila mjög illa í tæp tvö ár og það er ein besta lesning sem ég hef lesið. Hún vakti mig og ég las þetta bara og hugsaði: „Ertu ekki að grínast hvað hann hefur rétt fyrir sér?" Það var frábært," segir Ólafur. Íslenski handboltinn Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
„Það var eiginlega í samningi að ég fengi að spila mikið, ég vældi um það. Svo er ég auðvitað mjög þakklátur fyrir það að strákarnir skuli vera búnir að tryggja sér þátttökurétt á næsta EM. Þá get ég skotið 15 sinnum framhjá og „no hard feeling"," segir Ólafur Stefánsson í viðtali við Monitor. Ólafur verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handbolta í síðasta skipti á sunnudag þegar Rúmenar koma í heimsókn. Jafntefli eða sigur tryggir Íslandi sigur í riðlinum. Ólafur fer um víðan völl í viðtalinu. Hann minnist meðal annars fyrstu ára sinna í íslenska landsliðinu. Hann segist hafa verið svolítið hræddur og ekki áttað sig á því hvers vegna hann væri í liðinu til að byrja með. „Hvað er ég að gera hérna?" hugsaði Ólafur með sjálfum sér. „Ég hélt alltaf að ég væri eiginlega í landsliðinu undir fölsku flagi fyrstu 7-8 árin mín. Að ég væri bara valinn af því að það vantaði örvhenta menn og eitthvað en um síðir myndi einhvern veginn komast upp um mig, að ég gæti ekkert," segir Ólafur. Hann segist fyrst hafa farið að hafa trú á sjálfum sér þegar hann var um 27-28 ára. „En kannski var það pælingin hjá vitrari mönnum en mér að ég þyrfti að gera vitleysur í nokkur ár til að vera tilbúinn sirka '97, ætli það ekki. Takk fyrir það," segir Ólafur. Hann segist hlusta á alla gagnrýni þó hann taki mun meiri gagnrýni á mentorum sínum en öðrum. Hann hafi oft verið gagnrýndur fyrir að skjóta lítið og fyrir þá gagnrýni þakki hann. Þá rifjar hann upp gagnrýni frá árinu 2006 sem hann var afar sáttur við. „Árið 2006 í Sviss las ég einhverja krítík um að ég hefði þá verið búinn að spila mjög illa í tæp tvö ár og það er ein besta lesning sem ég hef lesið. Hún vakti mig og ég las þetta bara og hugsaði: „Ertu ekki að grínast hvað hann hefur rétt fyrir sér?" Það var frábært," segir Ólafur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira