Gísli hafnaði í öðru sæti eftir bráðabana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júní 2013 17:45 Íslenski hópurinn í Finnlandi. Mynd/GSÍ Myndir Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana. Gísli spilaði frábærlega allt mótið og var á samtals tveimur höggum undir pari. Hann spilaði á 71 höggi í dag og fór í bráðabana gegn heimamanni, sem hafði betur þar. Engu að síður var árangur hans frábær en þess má geta að margir aðrir íslenskir kylfingar náðu góðum árangri á mótinu, eins og sjá má hér:Stúlkur, 14 ára og yngri: 12. sæti: Ólöf María Einarsdóttir, GHD (+35) 18. sæti: Gerður Ragnarsdóttir, GR (+53)Stúlkur, 15-16 ára: 10. sæti: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (+22) 16. sæti: Birta Dís Jónsdóttir, GHD (+28)Drengir, 14 ára og yngri: 13. sæti: Kristján Benedikt Sveinsson, GHD (+20) 13. sæti: Arnór Snær Guðmundsson, GHD (+20)Drengir, 15-16 ára: 2. sæti: Gísli Sveinbergsson, GK (-2) 8. sæti: Kristófer Orri Þórðarson, GKG (+7) 21. sæti: Birgir Björn Magnússon, GK (+15) 21. sæti: Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (+15) 24. sæti: Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG (+16) 30. sæti: Henning Darri Þórðarson, GK (+20) Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana. Gísli spilaði frábærlega allt mótið og var á samtals tveimur höggum undir pari. Hann spilaði á 71 höggi í dag og fór í bráðabana gegn heimamanni, sem hafði betur þar. Engu að síður var árangur hans frábær en þess má geta að margir aðrir íslenskir kylfingar náðu góðum árangri á mótinu, eins og sjá má hér:Stúlkur, 14 ára og yngri: 12. sæti: Ólöf María Einarsdóttir, GHD (+35) 18. sæti: Gerður Ragnarsdóttir, GR (+53)Stúlkur, 15-16 ára: 10. sæti: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (+22) 16. sæti: Birta Dís Jónsdóttir, GHD (+28)Drengir, 14 ára og yngri: 13. sæti: Kristján Benedikt Sveinsson, GHD (+20) 13. sæti: Arnór Snær Guðmundsson, GHD (+20)Drengir, 15-16 ára: 2. sæti: Gísli Sveinbergsson, GK (-2) 8. sæti: Kristófer Orri Þórðarson, GKG (+7) 21. sæti: Birgir Björn Magnússon, GK (+15) 21. sæti: Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (+15) 24. sæti: Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG (+16) 30. sæti: Henning Darri Þórðarson, GK (+20)
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira