Ben Stiller og Russel Crowe hittust á Íslandi 29. júlí 2013 16:57 Ben Stiller í íslensku landslagi. MYND/THE EMPIRE Ben Stiller hitti Russel Crowe fyrir tilviljun á Reykjavíkurflugvelli á dögunum. Þetta kemur fram á vefsíðu kvikmyndatímaritsins The Empire. Í nýjasta hefti blaðsins er fjallað ítarlega um Íslandsdvöl Stillers, en þar tók hann upp myndina The Secret Life of Walter Mitty í fyrrasumar. Samkvæmt Empire voru ekki mikil orðaskipti á milli þeirra félaga á flugvellinum, en Crowe þótti greinilega mikið til mikið til íslensks veðurfars koma. „Þú verður að ráða yfir veðrinu,“ á hann að hafa sagt við Ben Stiller. Stiller kippti sér aftur á móti ekki upp við veðrið og sagði í viðtalinu að hann hafi þurft að eiga við ýmiskonar aðstæður í leikstjórastólnum. Crowe hafði verið á landinu í svipuðum tilgangi, en hann leikur stórt hlutverk í stórmyndinni um Örkina hans Nóa, sem var tekinn upp að hluta til á Íslandi. Þá var Tom Cruise á landinu skömmu áður, þar sem hann stóð í tökum á kvikmyndinni Oblivion. Má því segja að innrás Hollywoodleikara til landsins hafi byrjað um þetta leyti, en nú flykkjast stórstjörnur úr kvikmyndaheiminum til landsins í stórum stíl. The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd í desember á þessu ári.Á fleygiferð.MYND/THE EMPIRE Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Ben Stiller hitti Russel Crowe fyrir tilviljun á Reykjavíkurflugvelli á dögunum. Þetta kemur fram á vefsíðu kvikmyndatímaritsins The Empire. Í nýjasta hefti blaðsins er fjallað ítarlega um Íslandsdvöl Stillers, en þar tók hann upp myndina The Secret Life of Walter Mitty í fyrrasumar. Samkvæmt Empire voru ekki mikil orðaskipti á milli þeirra félaga á flugvellinum, en Crowe þótti greinilega mikið til mikið til íslensks veðurfars koma. „Þú verður að ráða yfir veðrinu,“ á hann að hafa sagt við Ben Stiller. Stiller kippti sér aftur á móti ekki upp við veðrið og sagði í viðtalinu að hann hafi þurft að eiga við ýmiskonar aðstæður í leikstjórastólnum. Crowe hafði verið á landinu í svipuðum tilgangi, en hann leikur stórt hlutverk í stórmyndinni um Örkina hans Nóa, sem var tekinn upp að hluta til á Íslandi. Þá var Tom Cruise á landinu skömmu áður, þar sem hann stóð í tökum á kvikmyndinni Oblivion. Má því segja að innrás Hollywoodleikara til landsins hafi byrjað um þetta leyti, en nú flykkjast stórstjörnur úr kvikmyndaheiminum til landsins í stórum stíl. The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd í desember á þessu ári.Á fleygiferð.MYND/THE EMPIRE
Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira