Westwood leiðir á Opna breska fyrir lokahringinn Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júlí 2013 21:00 Tiger Woods og Lee Westwood léku saman í dag. Mynd / Getty Images Englendingurinn Lee Westwood leiðir á Opna breska meistaramótinu fyrir loka hringinn sem fram fer á morgun á Muirfield-vellinum í Skotlandi en hann er samanlagt á þremur höggum undir pari. Westwood hefur tveggja högga forskot á Hunter Mahan og Tiger Woods sem koma jafnir í öðru sæti. Westwood og Woods léku saman í holli í dag og lék Westwood nokkuð vel. Það má því búast við baráttu milli þeirra félaga á morgun um sigur á Opna breska. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez sem hóf þriðja hring í forystu lék illa í dag eða á sex höggum yfir pari og er í 11. sæti keppninnar. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Englendingurinn Lee Westwood leiðir á Opna breska meistaramótinu fyrir loka hringinn sem fram fer á morgun á Muirfield-vellinum í Skotlandi en hann er samanlagt á þremur höggum undir pari. Westwood hefur tveggja högga forskot á Hunter Mahan og Tiger Woods sem koma jafnir í öðru sæti. Westwood og Woods léku saman í holli í dag og lék Westwood nokkuð vel. Það má því búast við baráttu milli þeirra félaga á morgun um sigur á Opna breska. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez sem hóf þriðja hring í forystu lék illa í dag eða á sex höggum yfir pari og er í 11. sæti keppninnar.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira