Tiger ósáttur með tvö högg í víti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2013 12:30 Tiger Woods. Nordicphotos/Getty Tiger Woods fékk tvö högg í refsingu á BMW-mótinu í Lake Forest í gær. Bandaríkjamaðurinn var ekki sáttur. Tiger var refsað fyrir að boltinn hans hreyfðist lítillega til þegar hann færði frá lausung utan brautar. Atvikið má sjá á myndbandinu hér að neðan en ESPN er meðal miðla sem fjalla um málið. Tiger fékk ekki að vita af refsingunni fyrr en að hringnum loknum. Hann taldi sig hafa parað holuna en fékk þess í stað tvöfaldan skolla. Tiger ræddi ekki við blaðamenn eftir hringinn. Dómarinn Slugger White staðfesti þó að Tiger hefði mótmælt dómnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tiger lendir í að fá tvö högg í refsingu á árinu. Bandarískir blaðamenn á svæðinu segja að Tiger hafi brugðist illa við og meðal annars slegið fast í skúr á svæðinu. Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods fékk tvö högg í refsingu á BMW-mótinu í Lake Forest í gær. Bandaríkjamaðurinn var ekki sáttur. Tiger var refsað fyrir að boltinn hans hreyfðist lítillega til þegar hann færði frá lausung utan brautar. Atvikið má sjá á myndbandinu hér að neðan en ESPN er meðal miðla sem fjalla um málið. Tiger fékk ekki að vita af refsingunni fyrr en að hringnum loknum. Hann taldi sig hafa parað holuna en fékk þess í stað tvöfaldan skolla. Tiger ræddi ekki við blaðamenn eftir hringinn. Dómarinn Slugger White staðfesti þó að Tiger hefði mótmælt dómnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tiger lendir í að fá tvö högg í refsingu á árinu. Bandarískir blaðamenn á svæðinu segja að Tiger hafi brugðist illa við og meðal annars slegið fast í skúr á svæðinu.
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira