Rooney á skotskónum í sigri United Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2013 00:01 Vítaspyrna og rautt spjald í fyrri hálfleik kom Manchester United vel í 2-0 heimasigri gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum. Þeir komust nálægt því að komast yfir á 38. mínútu þegar þrumuskot Robin van Persie small í þverslánni. Wayne Rooney átti sendinguna á Hollendinginn sem tók boltann á brjóstkassann en skotið aðeins of hátt. Gestirnir frá Lundúnum voru nærri því að komast yfir eftir klaufagang Rio Ferdinand í vörn United. Gestunum tókst þó ekki að refsa Englandsmeisturunum. Það átti eftir að kosta þá. Rétt fyrir hálfleikinn gerðist umdeilt atvik. Ashley Young, sem hafði þegar verið áminntur fyrir leikaraskap, féll eftir viðskipti við Kagisho Dikgacoi. Dómari leiksins dæmdi vítaspyrnu og vísaði varnarmanninum af velli. Umdeildur dómur en United nýtti sér hann þegar van Persie skoraði af öryggi úr spyrnunni. Síðari hálfleikur var einstefna af hálfu heimamanna. Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og komst nærri því að skora en skot hans utan teigs var vel varið af Speroni í markinu. Hann kom engum vörnum við aukaspyrnu Wayne Rooney seint í leiknum. Lokatölurnar 2-0. United hefur nú sjö stig í ensku úrvalsdeildinni en Crystal Palace þrjú stig. Vítaspyrnudóminn má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Vítaspyrna og rautt spjald í fyrri hálfleik kom Manchester United vel í 2-0 heimasigri gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum. Þeir komust nálægt því að komast yfir á 38. mínútu þegar þrumuskot Robin van Persie small í þverslánni. Wayne Rooney átti sendinguna á Hollendinginn sem tók boltann á brjóstkassann en skotið aðeins of hátt. Gestirnir frá Lundúnum voru nærri því að komast yfir eftir klaufagang Rio Ferdinand í vörn United. Gestunum tókst þó ekki að refsa Englandsmeisturunum. Það átti eftir að kosta þá. Rétt fyrir hálfleikinn gerðist umdeilt atvik. Ashley Young, sem hafði þegar verið áminntur fyrir leikaraskap, féll eftir viðskipti við Kagisho Dikgacoi. Dómari leiksins dæmdi vítaspyrnu og vísaði varnarmanninum af velli. Umdeildur dómur en United nýtti sér hann þegar van Persie skoraði af öryggi úr spyrnunni. Síðari hálfleikur var einstefna af hálfu heimamanna. Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og komst nærri því að skora en skot hans utan teigs var vel varið af Speroni í markinu. Hann kom engum vörnum við aukaspyrnu Wayne Rooney seint í leiknum. Lokatölurnar 2-0. United hefur nú sjö stig í ensku úrvalsdeildinni en Crystal Palace þrjú stig. Vítaspyrnudóminn má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti