Páll og Ragnhildur fyrirliðar í KPMG-bikarnum Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. september 2013 20:00 Ragnhildur Sigurðardóttir og Páll Ketilsson eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum. Mynd/GSÍ Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Í mótinu leika úrvalslið Reykjavíkur og Landsbyggðarinnar. Páll, sem er ritstjóri Golfs á Íslandi, stýrir Landsbyggðinni. Liðstjóri Höfuðborgarsvæðisins er margfaldur Íslandsmeistari, Ragnhildur Sigurðardóttir.Auk liðakeppninnar fer fram áheitagolf þar sem allir keppendur taka þátt í að styðja við Ljósið, en KPMG hefur heitið á þátttakendur með þeim hætti að þeir sem hitta 16. flötina leggja samtökunum til 20 þúsund. Heildarupphæð áheita munu leggjast við söfnun til styrktar Ljósinu sem Sigurður Hallvarðsson hefur staðið fyrir á undanförnum árum. Liðin voru formlega kynnt í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni og keppa eftirtaldir kylfingar í 1. umferð sem er fjórleikur, en þar spila báðir leikmenn sínum bolta en betra skorið telur. Á morgun verða leikinn fjórleikur og fjórmenningur. Á laugardag fer fram lokaumferðin en þá verður leikinn tvímenningur. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin fer fram. Höfuðborgin Landsbyggðin1.Leikur Nökkvi Gunnarson vs. Rúnar Arnórsson Ragna Björk Ólafsdóttir Signý Arnórsdóttir 2.Leikur Gunnhildur Kristjánsdóttir vs. Benedikt Sveinsson Særós Eva Óskarsdóttir Örvar Samúelsson 3.Leikur Egill Ragnar Gunnarsson vs. Bjarki Pétursson Kristinn Reyr Sigurðsson Guðrún Brá Björgvinsdóttir 4.Leikur Óðinn Þór Ríkharðsson vs. Ísak Jasonarson Björn Óskar Guðjónsson Fannar Ingi Steingrímsson 5.Leikur Kristján Þór Einarsson vs. Gísli Sveinbergsson Kristófer Orri Þórðarson Henning Darri Þórðarson6.Leikur Sigurður Hafsteinsson vs. Tinna Jóhannsdóttir Alfreð Brynjar Kristinsson Valdís Þóra Jónsdóttir Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Í mótinu leika úrvalslið Reykjavíkur og Landsbyggðarinnar. Páll, sem er ritstjóri Golfs á Íslandi, stýrir Landsbyggðinni. Liðstjóri Höfuðborgarsvæðisins er margfaldur Íslandsmeistari, Ragnhildur Sigurðardóttir.Auk liðakeppninnar fer fram áheitagolf þar sem allir keppendur taka þátt í að styðja við Ljósið, en KPMG hefur heitið á þátttakendur með þeim hætti að þeir sem hitta 16. flötina leggja samtökunum til 20 þúsund. Heildarupphæð áheita munu leggjast við söfnun til styrktar Ljósinu sem Sigurður Hallvarðsson hefur staðið fyrir á undanförnum árum. Liðin voru formlega kynnt í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni og keppa eftirtaldir kylfingar í 1. umferð sem er fjórleikur, en þar spila báðir leikmenn sínum bolta en betra skorið telur. Á morgun verða leikinn fjórleikur og fjórmenningur. Á laugardag fer fram lokaumferðin en þá verður leikinn tvímenningur. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin fer fram. Höfuðborgin Landsbyggðin1.Leikur Nökkvi Gunnarson vs. Rúnar Arnórsson Ragna Björk Ólafsdóttir Signý Arnórsdóttir 2.Leikur Gunnhildur Kristjánsdóttir vs. Benedikt Sveinsson Særós Eva Óskarsdóttir Örvar Samúelsson 3.Leikur Egill Ragnar Gunnarsson vs. Bjarki Pétursson Kristinn Reyr Sigurðsson Guðrún Brá Björgvinsdóttir 4.Leikur Óðinn Þór Ríkharðsson vs. Ísak Jasonarson Björn Óskar Guðjónsson Fannar Ingi Steingrímsson 5.Leikur Kristján Þór Einarsson vs. Gísli Sveinbergsson Kristófer Orri Þórðarson Henning Darri Þórðarson6.Leikur Sigurður Hafsteinsson vs. Tinna Jóhannsdóttir Alfreð Brynjar Kristinsson Valdís Þóra Jónsdóttir
Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira