Framhaldið toppar Dumb and Dumber 24. september 2013 11:30 Jim Carrey og Jeff Daniels í Dumb and Dumber. Leikarinn Jeff Daniels hefur lofað aðdáendum gamanmyndarinnar Dumb and Dumber að framhaldið, Dumb and Dumber To, sem er í undirbúningi verði ansi hressilegt. Í viðtali við E! Online eftir að hann tók á móti Emmy-verðlaununum fyrir hlutverk sitt í The Newsroom sagði Daniels að hann væri á leiðinni í tökur á framhaldsmyndinni í borginni Atlanta. "Þetta verður eiginlega frjálst fall á gáfnafari, frá Will McAvoy (The Newsroom) yfir í Harry Dunn." Hann bætti við: "Þarna verða atriði sem láta klósettsenuna í fyrstu myndinni líta út fyrir að vera glötuð. Hún fölnar í samanburðinum. Ég get ekki tjáð mig meira um þetta en get fullyrt að hún verður toppuð." Næstum tuttugu ár eru liðin síðan hin vinsæla Dumb and Dumber kom út með Daniels og Jim Carrey í aðalhlutverkum. Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Jeff Daniels hefur lofað aðdáendum gamanmyndarinnar Dumb and Dumber að framhaldið, Dumb and Dumber To, sem er í undirbúningi verði ansi hressilegt. Í viðtali við E! Online eftir að hann tók á móti Emmy-verðlaununum fyrir hlutverk sitt í The Newsroom sagði Daniels að hann væri á leiðinni í tökur á framhaldsmyndinni í borginni Atlanta. "Þetta verður eiginlega frjálst fall á gáfnafari, frá Will McAvoy (The Newsroom) yfir í Harry Dunn." Hann bætti við: "Þarna verða atriði sem láta klósettsenuna í fyrstu myndinni líta út fyrir að vera glötuð. Hún fölnar í samanburðinum. Ég get ekki tjáð mig meira um þetta en get fullyrt að hún verður toppuð." Næstum tuttugu ár eru liðin síðan hin vinsæla Dumb and Dumber kom út með Daniels og Jim Carrey í aðalhlutverkum.
Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira