Sá sænski fékk 1,2 milljarða króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2013 07:20 Stenson með verðlaunagrip sinn í gærkvöldi. Nordicphotos/AFP Henrik Stenson hélt ró sinni og landaði sigri á lokahring FedEx-bikarsins í golfi á PGA-mótaröðinni í Atlanta í gær. Svíinn fór á kostum og lék hringina fjóra á þrettán höggum undir pari. Mesta samkeppnin kom frá hinum tvítuga Jordan Spieth en yngri kylfingur hefur ekki komist í úrslitakeppnina. Stenson fékk tíu milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 1,2 milljarðs íslenska króna, í verðlaunafé fyrir að hafna í efsta sæti FedEx stigalistans. Tiger Woods, sem hafnaði í öðru sæti listans, lauk leik á pari samanlagt og náði aldrei að ógna Stenson. Golf Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Henrik Stenson hélt ró sinni og landaði sigri á lokahring FedEx-bikarsins í golfi á PGA-mótaröðinni í Atlanta í gær. Svíinn fór á kostum og lék hringina fjóra á þrettán höggum undir pari. Mesta samkeppnin kom frá hinum tvítuga Jordan Spieth en yngri kylfingur hefur ekki komist í úrslitakeppnina. Stenson fékk tíu milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 1,2 milljarðs íslenska króna, í verðlaunafé fyrir að hafna í efsta sæti FedEx stigalistans. Tiger Woods, sem hafnaði í öðru sæti listans, lauk leik á pari samanlagt og náði aldrei að ógna Stenson.
Golf Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira