Samkomulag ekki í augsýn í Bandaríkjunum Hjörtur Hjartarson skrifar 9. október 2013 19:00 Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum er þjóðinni dýrkeypt Bandarískir stjórnmálamenn virðast litlu nær í að leysa þann hnút sem lamað hefur opinbera stjórnsýslu undanfarna átta daga. Áhrifa gætir víða, meðal annars í bandaríska sendiráðinu á Íslandi. Áttunda daginn í röð liggja fjárlög Bandaríkjanna ósamþykkt og á meðan er mestöll stjórnsýsla í lamasessi. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna og John Boehner, leiðtogi meirihlutans í fulltrúadeildarinnar sögðu reyndar báðir í gær að þeir vildu setjast niður og komast að samkomulagi en stjórnmálaskýrendur vestra telja að mun meira þurfi til. Til að mynda setti Obama skýr skilyrði fyrir samningafundi á blaðamannafundi í gær. Áhrifa af ástandinu í Bandaríkjunum gætir víða, meðal annars í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg. Þar eru enn afgreiddar umsóknir um dvalarleyfi og vegabréf fyrir Bandaríkjamenn eru gefin út. Þá eru Bandaríkjamenn í nauð á Íslandi veitt aðstoð eins og áður. Allt annað innan sendiráðsins skal skorið við nögl samkvæmt tilskipun frá Washington. Talið er að lokun ríkisstofnana kosti bandaríska hagkerfið um 200 milljónir dollara á degi hverjum. Það þykja hinsvegar smámunir miðað við hvaða afleiðingar það hefur ef skuldaþakið verður ekki hækkað sem þýðir að Bandaríkin munu ekki geta greitt af lánum sínum. Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Bandarískir stjórnmálamenn virðast litlu nær í að leysa þann hnút sem lamað hefur opinbera stjórnsýslu undanfarna átta daga. Áhrifa gætir víða, meðal annars í bandaríska sendiráðinu á Íslandi. Áttunda daginn í röð liggja fjárlög Bandaríkjanna ósamþykkt og á meðan er mestöll stjórnsýsla í lamasessi. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna og John Boehner, leiðtogi meirihlutans í fulltrúadeildarinnar sögðu reyndar báðir í gær að þeir vildu setjast niður og komast að samkomulagi en stjórnmálaskýrendur vestra telja að mun meira þurfi til. Til að mynda setti Obama skýr skilyrði fyrir samningafundi á blaðamannafundi í gær. Áhrifa af ástandinu í Bandaríkjunum gætir víða, meðal annars í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg. Þar eru enn afgreiddar umsóknir um dvalarleyfi og vegabréf fyrir Bandaríkjamenn eru gefin út. Þá eru Bandaríkjamenn í nauð á Íslandi veitt aðstoð eins og áður. Allt annað innan sendiráðsins skal skorið við nögl samkvæmt tilskipun frá Washington. Talið er að lokun ríkisstofnana kosti bandaríska hagkerfið um 200 milljónir dollara á degi hverjum. Það þykja hinsvegar smámunir miðað við hvaða afleiðingar það hefur ef skuldaþakið verður ekki hækkað sem þýðir að Bandaríkin munu ekki geta greitt af lánum sínum.
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira