Loksins sigur hjá meginlandinu í Seve-bikarnum Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. október 2013 07:30 Lið meginlands Evrópu sem fagnaði sigri í Seve-bikarnum. Mynd/Getty Images Meginland Evrópu hafði betur gegn Bretlandseyjum í Seve-bikarnum sem fram fór í Frakklandi um helgina. Meginlandið nældi sér í 15 vinninga gegn 13 vinningum hjá Bretum. Þar með náðu liðsmenn meginlandsins loksins að vinna eftir 13 ára bið. „Þeir voru staðráðnir í að vinna. Ég held að það hafi skipt miklu máli hversu einbeittir við vorum,“ sagði Spánverjinn Jose Maria Olazabal sem stýrði liði meginlandsins. Talsverð spenna var í mótinu en liðin voru jöfn, 9-9, eftir þrjá keppnisdaga. Það var Ítalinn Francesco Molinari sem tryggði meginlandinu sigur með því að leggja Englendinginn Chris Wood að velli. Sam Torrance stýrði liði Bretlandseyja sem hafði unnið sex sinnum í röð þar til í gær. Mótið er nefnt eftir spænsku goðsögninni Seve Ballesteros sem féll frá fyrir tveimur árum. Hann átti stóran þátt í stofnun keppninnar og var jafnan fyrirliði meginlands Evrópu.Frakkinn Gregory Burdy og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez fögnuðu vel í leikslok.Mynd/Getty ImagesMeginland Evrópu 15 - 13 BretlandseyjarÚrslit í tvímenning: Gonzalo Fernandez-Castano gerði jafntefli við Jamie DonaldsonNicolas Colsaerts vann Paul Casey 1 upp Joost Luiten tapaði fyrir Tommy Fleetwood 3&2 Thomas Bjorn gerði jafntefli við Simon KhanGregory Bourdy vann Scott Jamieson 4&3 Thorbjorn Olesen tapaði fyrir Marc Warren 4&3Matteo Manassero vann Stephen Gallacher 3&2 Mikko Ilonen tapaði fyrir Paul Lawrie 2&1Miguel Angel Jimenez vann David Lynn 6&4Francesco Molinari vann Chris Wood 3&2 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Meginland Evrópu hafði betur gegn Bretlandseyjum í Seve-bikarnum sem fram fór í Frakklandi um helgina. Meginlandið nældi sér í 15 vinninga gegn 13 vinningum hjá Bretum. Þar með náðu liðsmenn meginlandsins loksins að vinna eftir 13 ára bið. „Þeir voru staðráðnir í að vinna. Ég held að það hafi skipt miklu máli hversu einbeittir við vorum,“ sagði Spánverjinn Jose Maria Olazabal sem stýrði liði meginlandsins. Talsverð spenna var í mótinu en liðin voru jöfn, 9-9, eftir þrjá keppnisdaga. Það var Ítalinn Francesco Molinari sem tryggði meginlandinu sigur með því að leggja Englendinginn Chris Wood að velli. Sam Torrance stýrði liði Bretlandseyja sem hafði unnið sex sinnum í röð þar til í gær. Mótið er nefnt eftir spænsku goðsögninni Seve Ballesteros sem féll frá fyrir tveimur árum. Hann átti stóran þátt í stofnun keppninnar og var jafnan fyrirliði meginlands Evrópu.Frakkinn Gregory Burdy og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez fögnuðu vel í leikslok.Mynd/Getty ImagesMeginland Evrópu 15 - 13 BretlandseyjarÚrslit í tvímenning: Gonzalo Fernandez-Castano gerði jafntefli við Jamie DonaldsonNicolas Colsaerts vann Paul Casey 1 upp Joost Luiten tapaði fyrir Tommy Fleetwood 3&2 Thomas Bjorn gerði jafntefli við Simon KhanGregory Bourdy vann Scott Jamieson 4&3 Thorbjorn Olesen tapaði fyrir Marc Warren 4&3Matteo Manassero vann Stephen Gallacher 3&2 Mikko Ilonen tapaði fyrir Paul Lawrie 2&1Miguel Angel Jimenez vann David Lynn 6&4Francesco Molinari vann Chris Wood 3&2
Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira