Anthony Hopkins heldur ekki vatni yfir Breaking Bad Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. október 2013 12:53 Hopkins tók Breaking Bad í nefið á tveimur vikum. Breski leikarinn Anthony Hopkins heldur vart vatni yfir sjónvarpsþáttunum Breaking Bad og sendi Bryan Cranston, framleiðanda og aðalleikara þáttanna, bréf þar sem hann eys lofi yfir hann og aðra leikara þáttanna. „Frammistaða þín í hlutverki Walter White er sú besta sem ég hef séð,“ sagði Hopkins í bréfinu og líkti þáttunum við verk Shakespeares og gríska harmleiki. Hann sagðist hafa horft á allar seríurnar fimm á tveimur vikum, en talið saman eru það rétt rúmlega tveir sólarhringar af efni. Þá sagði hann listrænan metnað þáttanna auka trú sína á afþreyingariðnaðinum og sagði alla leikara hafa verið stórkostlega. „Hvernig framleiðendum, leikstjórum, handritshöfundum, leikurum og fleirum tókst að halda aga og stjórn á verkefninu frá upphafi til enda er hreint ótrúlegt.“ Bréf Hopkins í heild sinni má lesa á vefsíðu Yahoo Movies. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Breski leikarinn Anthony Hopkins heldur vart vatni yfir sjónvarpsþáttunum Breaking Bad og sendi Bryan Cranston, framleiðanda og aðalleikara þáttanna, bréf þar sem hann eys lofi yfir hann og aðra leikara þáttanna. „Frammistaða þín í hlutverki Walter White er sú besta sem ég hef séð,“ sagði Hopkins í bréfinu og líkti þáttunum við verk Shakespeares og gríska harmleiki. Hann sagðist hafa horft á allar seríurnar fimm á tveimur vikum, en talið saman eru það rétt rúmlega tveir sólarhringar af efni. Þá sagði hann listrænan metnað þáttanna auka trú sína á afþreyingariðnaðinum og sagði alla leikara hafa verið stórkostlega. „Hvernig framleiðendum, leikstjórum, handritshöfundum, leikurum og fleirum tókst að halda aga og stjórn á verkefninu frá upphafi til enda er hreint ótrúlegt.“ Bréf Hopkins í heild sinni má lesa á vefsíðu Yahoo Movies.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira