Áfram deilt um Vatnsenda í Kópavogi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 13. október 2013 15:43 Áfram deilur um Vatnsenda. mynd/Rósa Jóhannsdóttir Þorsteinn Hjaltested hefur kært niðurstöðu Sýslumannsins í Reykjavík um að ógilda ekki þinglýsingu á afsali fyrir landinu Vatnsendakriki, sem Kópavogur afsalaði sér til Reykjavíkur. Þetta kemur fram í bæjarblaðinu Kópavogur sem kom út síðast liðinn föstudag.Þorsteinn hefur kært niðurstöðuna til héraðsdóms. Kópavogur fékk heimild til eignarnáms úr jörðinni Vatnsendi sem Þorsteinn hefur lengi verið þinglýstur eigandi að. Þorsteinn og lögamaðurinn hans halda því fram að þar sem bærinn hafi aldrei greitt eignarnámsbætur vegna eignarnámsins eigi Kópavogsbær ekki landið. Þar af leiðandi hafi bærinn enga heimild til þess að ráðstafa landinu. Í afsalinu sem þinglýst var kemur fram að Kópavogsbær telur að Vatnsendakriki sé hluti þess lands sem bærinn eignaðist með eignarnámi úr jörðinni Vatnsenda. Bærinn hafi á sínum tíma haft hug á að hefja vatnstöku á landinu og munu hafa verið boraðar holur á landinu í því skyni. Á síðari hluta ársins 2006 hafi Kópavogsbær samið um að afhenda Reykjavíkurborg landið. Áratugalangar deilur um VatnsendaDeilur um jörðina Vatnsenda hafa staðið í yfir 45 ár og miklir fjárhagslegir hagsmunir eru undir. Landið hefur verið eitt helsta byggingasvæði Kópavogsbæjar. Þorsteinn Hjaltested hefur haft heilmiklar tekjur af landinu. En með dómi Hæstaréttar í maí síðast liðinn var komist að þeirri niðurstöðu að að jörðin væri ekki réttmæt eign Þorsteins Hjaltested, systkina hans og móður, heldur dánarbús afa hans, Sigurðar K. Lárussonar Hjaltested, sem lést árið 1966. Hæstiréttur staðfesti með þessu niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness. Málið á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1938 þegar föðurbróðir Sigurðar arfleiddi hann að jörðinni Vatnsenda með ritun erfðaskrár. Deilur um Vatnsendaland Kópavogur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Þorsteinn Hjaltested hefur kært niðurstöðu Sýslumannsins í Reykjavík um að ógilda ekki þinglýsingu á afsali fyrir landinu Vatnsendakriki, sem Kópavogur afsalaði sér til Reykjavíkur. Þetta kemur fram í bæjarblaðinu Kópavogur sem kom út síðast liðinn föstudag.Þorsteinn hefur kært niðurstöðuna til héraðsdóms. Kópavogur fékk heimild til eignarnáms úr jörðinni Vatnsendi sem Þorsteinn hefur lengi verið þinglýstur eigandi að. Þorsteinn og lögamaðurinn hans halda því fram að þar sem bærinn hafi aldrei greitt eignarnámsbætur vegna eignarnámsins eigi Kópavogsbær ekki landið. Þar af leiðandi hafi bærinn enga heimild til þess að ráðstafa landinu. Í afsalinu sem þinglýst var kemur fram að Kópavogsbær telur að Vatnsendakriki sé hluti þess lands sem bærinn eignaðist með eignarnámi úr jörðinni Vatnsenda. Bærinn hafi á sínum tíma haft hug á að hefja vatnstöku á landinu og munu hafa verið boraðar holur á landinu í því skyni. Á síðari hluta ársins 2006 hafi Kópavogsbær samið um að afhenda Reykjavíkurborg landið. Áratugalangar deilur um VatnsendaDeilur um jörðina Vatnsenda hafa staðið í yfir 45 ár og miklir fjárhagslegir hagsmunir eru undir. Landið hefur verið eitt helsta byggingasvæði Kópavogsbæjar. Þorsteinn Hjaltested hefur haft heilmiklar tekjur af landinu. En með dómi Hæstaréttar í maí síðast liðinn var komist að þeirri niðurstöðu að að jörðin væri ekki réttmæt eign Þorsteins Hjaltested, systkina hans og móður, heldur dánarbús afa hans, Sigurðar K. Lárussonar Hjaltested, sem lést árið 1966. Hæstiréttur staðfesti með þessu niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness. Málið á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1938 þegar föðurbróðir Sigurðar arfleiddi hann að jörðinni Vatnsenda með ritun erfðaskrár.
Deilur um Vatnsendaland Kópavogur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira