Selja treyjur sínar til styrktar krabbameinsbaráttu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2013 14:15 Björgvin Páll og Sverre með treyjurnar. mynd/heimasíða Björgvins Páls Handknattleiksmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Jakobsson, leikmenn Bergischer og Grosswallstadt í þýska handboltanum, hafa sett landsliðstreyjur sínar á uppboð til styrktar einstaklingi sem berst við krabbamein. Nú fer fram móvember í Þýskalandi sem er samskonar mánuður og mottumars hér á Íslandi og er þar baráttan gegn krabbameini undir.Hér að neðan má lesa það sem fram kemur á vefsíðu Björgvins Páls.Nú er Movember í fullum gangi í Þýskalandi en það er það sem að við Íslendingar köllum Mottu-Mars. Krabbamein er eitthvað sem að snertir mikið af fjölskyldum um allan heim og átak eins og Movember/Mottu-Mars eru gríðarlega mikilvægt til þess að vekja athygli á tilvist þessa sjúkdóms og til þess að safna fé fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda.Ég og Sverre Andreas Jakobsson varnartröll og félagi minn úr landsliðinu höfum því ákveðið að setja tvær landsliðstreyjur frá okkur á uppboð og rennur allt söluverð óskipt til einstaklings sem að þessa stundina er að berjast við krabbamein og er að fara að hefja mikla og erfiða baráttu á næstu mánuðum.Ef að þið hafið áhuga á að eignast aðra hvora af þessum landsliðstreyjum þá megið þið endilega senda mér tölvupóst á netfangið gustavsson@gustavsson.is eða hafa samband við mig í gegnum Facebook. Það eina sem þið þurfið að senda mér er hversu háa upphæð þið eruð tilbúin að borga og hvora treyjuna þið viljið. Ekki vera feimin við að að gera lág tilboð en ég mun leyfa öllum að fylgjast með hversu há hæstu boð eru en við byrjum í 0 kr.Þetta er tilvalið tækifæri til að t.d. eignast landsliðstreyju fyrir EM í janúar, til að gefa í jólagjöf eða til að styðja við þetta þarfa málefni. Ég get allavega lofað því að þú færð gott “Karma” með þér við þessi kaup, svo eitt er víst!Hlökkum til að heyra frá ykkur!Kv. Björgvin Páll Gústavsson Íslenski handboltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Handknattleiksmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Jakobsson, leikmenn Bergischer og Grosswallstadt í þýska handboltanum, hafa sett landsliðstreyjur sínar á uppboð til styrktar einstaklingi sem berst við krabbamein. Nú fer fram móvember í Þýskalandi sem er samskonar mánuður og mottumars hér á Íslandi og er þar baráttan gegn krabbameini undir.Hér að neðan má lesa það sem fram kemur á vefsíðu Björgvins Páls.Nú er Movember í fullum gangi í Þýskalandi en það er það sem að við Íslendingar köllum Mottu-Mars. Krabbamein er eitthvað sem að snertir mikið af fjölskyldum um allan heim og átak eins og Movember/Mottu-Mars eru gríðarlega mikilvægt til þess að vekja athygli á tilvist þessa sjúkdóms og til þess að safna fé fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda.Ég og Sverre Andreas Jakobsson varnartröll og félagi minn úr landsliðinu höfum því ákveðið að setja tvær landsliðstreyjur frá okkur á uppboð og rennur allt söluverð óskipt til einstaklings sem að þessa stundina er að berjast við krabbamein og er að fara að hefja mikla og erfiða baráttu á næstu mánuðum.Ef að þið hafið áhuga á að eignast aðra hvora af þessum landsliðstreyjum þá megið þið endilega senda mér tölvupóst á netfangið gustavsson@gustavsson.is eða hafa samband við mig í gegnum Facebook. Það eina sem þið þurfið að senda mér er hversu háa upphæð þið eruð tilbúin að borga og hvora treyjuna þið viljið. Ekki vera feimin við að að gera lág tilboð en ég mun leyfa öllum að fylgjast með hversu há hæstu boð eru en við byrjum í 0 kr.Þetta er tilvalið tækifæri til að t.d. eignast landsliðstreyju fyrir EM í janúar, til að gefa í jólagjöf eða til að styðja við þetta þarfa málefni. Ég get allavega lofað því að þú færð gott “Karma” með þér við þessi kaup, svo eitt er víst!Hlökkum til að heyra frá ykkur!Kv. Björgvin Páll Gústavsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira