Lars Lagerbäck: Algjör þögn í búningsklefanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2013 23:26 Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu. „Ég er mjög vonsvikinn eins og allir leikmennirnir í liðinu. Það var algjör þögn í búningsklefanum eftir leikinn. Það er svekkjandi að geta ekki gert betur þegar við vorum svona nálægt því að komast á HM," sagði Lars Lagerbäck. „Það var tvennt sem réð úrslitum í þessum leik. Við lékum ekki eins vel og við getum best en á sama tíma spilaði króatíska liðið mjög vel. Þeir létu okkur líta illa út," sagði Lars. „Það er samt erfitt að útskýra það af hverju við spiluðum ekki betur. Kannski var þreyta í mannskapnum og kannski var stressið að trufla menn. Við náðum ekki að spila eins vel og við getum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik," sagði Lars. Hvað með framhaldið, mun Lars Lagerbäck setjast niður með stjórn KSÍ á næstu dögum? „Ég veit ekki hvort það verður á næstu dögum því ég ætla að fara heim í frí. Við munum ræða framtíðina samt fljótlega," sagði Lagerbäck. Það er hægt að sjá allt viðtal Gumma Ben við Lagerbäck með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Hann endar viðtalið á því að pressa á Svíann að gefa upp tímaramma á hvenær gengið verður frá framtíð hans með liðið og Lagerbäck býst við því að það gæti gerst á næstu vikum. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira
Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu. „Ég er mjög vonsvikinn eins og allir leikmennirnir í liðinu. Það var algjör þögn í búningsklefanum eftir leikinn. Það er svekkjandi að geta ekki gert betur þegar við vorum svona nálægt því að komast á HM," sagði Lars Lagerbäck. „Það var tvennt sem réð úrslitum í þessum leik. Við lékum ekki eins vel og við getum best en á sama tíma spilaði króatíska liðið mjög vel. Þeir létu okkur líta illa út," sagði Lars. „Það er samt erfitt að útskýra það af hverju við spiluðum ekki betur. Kannski var þreyta í mannskapnum og kannski var stressið að trufla menn. Við náðum ekki að spila eins vel og við getum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik," sagði Lars. Hvað með framhaldið, mun Lars Lagerbäck setjast niður með stjórn KSÍ á næstu dögum? „Ég veit ekki hvort það verður á næstu dögum því ég ætla að fara heim í frí. Við munum ræða framtíðina samt fljótlega," sagði Lagerbäck. Það er hægt að sjá allt viðtal Gumma Ben við Lagerbäck með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Hann endar viðtalið á því að pressa á Svíann að gefa upp tímaramma á hvenær gengið verður frá framtíð hans með liðið og Lagerbäck býst við því að það gæti gerst á næstu vikum.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira