Nasistakveðjur Króata skyggja á sigurinn á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2013 17:00 Leikmenn Króata fagna sigrinum á Íslandi. Mynd/AP Josip Simunic, varnarmaður Króatíu og fjölmargir stuðningsmenn króatíska landsliðsins hafa verið sakaðir um að nota fræga nasistakveðju til þess að fagna sigrinum á Íslandi í gær en með honum tryggði króatíska landsliðið sér sæti á HM í fótbolta í Brasilíu næsta sumar. Það er til myndband af Josip Simunic þar sem hann tekur hljóðnema eftir leikinn og kallar til hörðustu stuðningsmannanna: „Fyrir ættjörðina." Stuðningsmennirnir svöruðu á móti: „Tilbúnir." Þetta er frægt frá dögum Ustase-hreyfingarinnar sem var Nasistahreyfing sem réði ríkjum í seinni heimsstyrjöldinni þegar þúsundir gyðinga, Serba og aðrir létust í útrýmingarbúðum í Króatíu. „Sumir þurfa að fara að læra söguna. Ég óttast ekkert," sagði hinn 35 ára gamli Josip Simunic og bætti síðan við: „Ég gerði ekkert rangt. Ég er að styðja mitt land, Króatíu, mína ættjörð. Ef einhver hefur eitthvað við það að athuga þá er það þeirra vandamál," sagði Simunic. Josip Simunic sendi líka frá sér yfirlýsingu á heimasíðu Dinamo Zagreb þar sem Dinamo Simunic hafnaði með öllu að þetta hafi verið pólitísk kveðja og hún hafi aðeins snúist um ást hans á sínu fólki og sinni þjóð en ekki um hatur eða eyðileggingu. Josip Simunic lék sinn 105. landsleik á móti Íslandi en eitt af þremur mörkum hans fyrir landsliðið kom í landsleik á móti Íslandi árið 2005. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Josip Simunic, varnarmaður Króatíu og fjölmargir stuðningsmenn króatíska landsliðsins hafa verið sakaðir um að nota fræga nasistakveðju til þess að fagna sigrinum á Íslandi í gær en með honum tryggði króatíska landsliðið sér sæti á HM í fótbolta í Brasilíu næsta sumar. Það er til myndband af Josip Simunic þar sem hann tekur hljóðnema eftir leikinn og kallar til hörðustu stuðningsmannanna: „Fyrir ættjörðina." Stuðningsmennirnir svöruðu á móti: „Tilbúnir." Þetta er frægt frá dögum Ustase-hreyfingarinnar sem var Nasistahreyfing sem réði ríkjum í seinni heimsstyrjöldinni þegar þúsundir gyðinga, Serba og aðrir létust í útrýmingarbúðum í Króatíu. „Sumir þurfa að fara að læra söguna. Ég óttast ekkert," sagði hinn 35 ára gamli Josip Simunic og bætti síðan við: „Ég gerði ekkert rangt. Ég er að styðja mitt land, Króatíu, mína ættjörð. Ef einhver hefur eitthvað við það að athuga þá er það þeirra vandamál," sagði Simunic. Josip Simunic sendi líka frá sér yfirlýsingu á heimasíðu Dinamo Zagreb þar sem Dinamo Simunic hafnaði með öllu að þetta hafi verið pólitísk kveðja og hún hafi aðeins snúist um ást hans á sínu fólki og sinni þjóð en ekki um hatur eða eyðileggingu. Josip Simunic lék sinn 105. landsleik á móti Íslandi en eitt af þremur mörkum hans fyrir landsliðið kom í landsleik á móti Íslandi árið 2005.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira