Lillard stóðst pressuna og tryggði sigurinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2013 08:30 Skotbakvörður Portland Trail Blazers setti sigurkörfuna gegn Detroit Pistons með fallegu skoti undir pressu þegar 0,1 sekúnda lifði leiks í nótt. Lillard lauk leik með 23 stig en LaMarcus Aldridge fór fyrir Portland með 27 stig og 12 fráköst. Liðið hefur verið á mikilli siglingu og unnið alla tíu leiki sína gegn liðum á austurströndinni. Hápunkta úr leiknum í Detroit, þar á meðal sigurkörfu Lillards, má sjá hér. Fallegustu tilþrif næturinnar má hins vegar sjá hér. Kevin Love skilaði 30 stigum fyrir Minnesota Timberwolves sem setti niður tólf þriggja stiga körfur í 101-93 sigri á Memphis Grizzlies. Kraftframherjinn setti niður fjórar fyrir utan úr átta skotum auk þess að taka níu fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Mike Conley, skotbakvörður Memphis, haltraði af velli þegar fjórar mínútur lifðu leiks. Hann hafði farið á kostum og skorað 28 stig. 28 stig frá Kevin Durant skiptu miklu í 101-98 sigri Oklahoma City Thunder á Orlando Magic. Durant innsiglaði sigurinn af vítalínunni í lokin.Úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. Sacramento Kings 106-91 Houston Rockets Memphis Grizzlies 93-101 Minnesota Timberwolves Drtoit Pistons 109-111 Portland Trail Blazers Oklahoma City Thunder 101-98 Orlando Magic Denver Nuggets 102-93 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 106-102 Golden State Warriors NBA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Skotbakvörður Portland Trail Blazers setti sigurkörfuna gegn Detroit Pistons með fallegu skoti undir pressu þegar 0,1 sekúnda lifði leiks í nótt. Lillard lauk leik með 23 stig en LaMarcus Aldridge fór fyrir Portland með 27 stig og 12 fráköst. Liðið hefur verið á mikilli siglingu og unnið alla tíu leiki sína gegn liðum á austurströndinni. Hápunkta úr leiknum í Detroit, þar á meðal sigurkörfu Lillards, má sjá hér. Fallegustu tilþrif næturinnar má hins vegar sjá hér. Kevin Love skilaði 30 stigum fyrir Minnesota Timberwolves sem setti niður tólf þriggja stiga körfur í 101-93 sigri á Memphis Grizzlies. Kraftframherjinn setti niður fjórar fyrir utan úr átta skotum auk þess að taka níu fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Mike Conley, skotbakvörður Memphis, haltraði af velli þegar fjórar mínútur lifðu leiks. Hann hafði farið á kostum og skorað 28 stig. 28 stig frá Kevin Durant skiptu miklu í 101-98 sigri Oklahoma City Thunder á Orlando Magic. Durant innsiglaði sigurinn af vítalínunni í lokin.Úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. Sacramento Kings 106-91 Houston Rockets Memphis Grizzlies 93-101 Minnesota Timberwolves Drtoit Pistons 109-111 Portland Trail Blazers Oklahoma City Thunder 101-98 Orlando Magic Denver Nuggets 102-93 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 106-102 Golden State Warriors
NBA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira