Valdís Þóra náði sér ekki á strik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2013 14:39 Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/GVA Valdís Þóra Jónsdóttir er á meðal neðstu keppenda á lokamóti úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Valdís Þóra spilaði á 81 höggi í dag eða níu höggum yfir pari. Hún er á samtals ellefu höggum yfir pari eftir fyrstu tvo keppnisdagana og í 86.-88. sæti af 95 keppendum þegar þetta er skrifað. Valdís Þóra hóf leik á 10. braut í dag og var á einu höggi undir pari eftir fyrstu fjórar holurnar. En hún fékk þrjá skolla og einn skramba á næstu fimm holum og náði sér aldrei á strik eftir það, ef frá er talinn fugl á 3. holu. Hún spilaði á tveimur höggum yfir pari á fyrsta keppnisdeginum í gær og var um miðjan hóp að honum loknum. Alls verða fimm hringir spilaðir en 60 efstu komast í gegnum niðurskurðinn sem verður framvæmdur eftir fjórða keppnisdaginn. Valdís Þóra á því enn möguleika á að koma sér aftur á beinu brautina. 30 efstu öðlast svo þátttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári. Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir er á meðal neðstu keppenda á lokamóti úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Valdís Þóra spilaði á 81 höggi í dag eða níu höggum yfir pari. Hún er á samtals ellefu höggum yfir pari eftir fyrstu tvo keppnisdagana og í 86.-88. sæti af 95 keppendum þegar þetta er skrifað. Valdís Þóra hóf leik á 10. braut í dag og var á einu höggi undir pari eftir fyrstu fjórar holurnar. En hún fékk þrjá skolla og einn skramba á næstu fimm holum og náði sér aldrei á strik eftir það, ef frá er talinn fugl á 3. holu. Hún spilaði á tveimur höggum yfir pari á fyrsta keppnisdeginum í gær og var um miðjan hóp að honum loknum. Alls verða fimm hringir spilaðir en 60 efstu komast í gegnum niðurskurðinn sem verður framvæmdur eftir fjórða keppnisdaginn. Valdís Þóra á því enn möguleika á að koma sér aftur á beinu brautina. 30 efstu öðlast svo þátttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári.
Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira