Garcia nálgast fyrsta titil ársins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2013 13:38 Katharina Boehm, kærasta Garcia, var kylfuberi hans í dag. Nordic Photos / Getty Images Þetta hefur ekki verið frábært ár hjá Sergio Garcia en hann stendur vel að vígi á sterku móti í Tælandi fyrir lokahringinn á morgun. Garcia hefur helst komið sér í fréttirnar á þessu ári fyrir deilur sínar við Tiger Woods. Hann lét óviðeigandi orð falla um Tiger í vor og þurfti að biðjast afsökunar á þeim. En hann hefur náð sér vel á strik í Tælandi og er með fjögurra forystu fyrir lokahringinn eftir að hafa spilað á 65 höggum í morgun eða sjö undir pari. Hann er alls átján höggum undir pari eftir þrjá hringi. Svíinn Henrik Stenson lék einnig á 65 höggum í dag og er í öðru sæti ásamt Anirban Lahiri frá Indlandi. Justin Rose frá Englandi var jafn Garcia fyrir hringinn í dag en skilaði sér í hús á 70 höggum. Hann er í fjórða sæti, fimm höggum á eftir Garcia. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þetta hefur ekki verið frábært ár hjá Sergio Garcia en hann stendur vel að vígi á sterku móti í Tælandi fyrir lokahringinn á morgun. Garcia hefur helst komið sér í fréttirnar á þessu ári fyrir deilur sínar við Tiger Woods. Hann lét óviðeigandi orð falla um Tiger í vor og þurfti að biðjast afsökunar á þeim. En hann hefur náð sér vel á strik í Tælandi og er með fjögurra forystu fyrir lokahringinn eftir að hafa spilað á 65 höggum í morgun eða sjö undir pari. Hann er alls átján höggum undir pari eftir þrjá hringi. Svíinn Henrik Stenson lék einnig á 65 höggum í dag og er í öðru sæti ásamt Anirban Lahiri frá Indlandi. Justin Rose frá Englandi var jafn Garcia fyrir hringinn í dag en skilaði sér í hús á 70 höggum. Hann er í fjórða sæti, fimm höggum á eftir Garcia.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira