Ólafur Guðmundsson: Ég er 100% núna Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. desember 2013 17:30 Ólafur gæti verið í stóru hlutverki í Danmörku mynd/vilhelm „Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu. „Núna er ég heilsuhraustur og ákveðinn og með sjálfstraust og næ að njóta þess,“ sagði Ólafur sem hefur leikið frábærlega með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í vetur. „Við erum sterkari í ár en í fyrra. Ég er í stærra hlutverki í ár en svipuðu hlutverki hjá liðinu. Munurinn er að ég er 100% núna. Ég skýt alveg eins og ég gerði áður. „Þetta var kannski meira í hausnum á mér í fyrra. Ég treysti ekki öxlinni og þorði ekki að leggja allt í skotið en núna er ég búinn að vera verkjalaus í marga mánuði og sjálfstraustið í botni,“ sagði Ólafur sem segist hafa lært mikið af erfiðleikum sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni í fyrra. „Ég spái ekki of mikið í því. Þetta spilaðist ekki fyrir mig. Svona var það og nú er að horfa fram á vegin og nýta meðbyrinn sem er núna og vera ákveðinn. „Ég lærði mikið af mistökunum á HM og er búinn að fara yfir þetta í höfðinu og læra af þessu. Ég reyni að gera betur og það gengur vel.“ Fari svo þeir lykilmenn sem eru meiddir verði ekki klárir í slaginn þegar EM í Danmörku hefst má reikna með að Ólafur verði í stóru hlutverki. „Ég er að sjálfsögðu klár í slaginn. Mér er búið að ganga vel og er að spila vel með mínu félagsliði. Ég ætla að halda áfram að gera það sem ég er að gera. Ég ætla að spila minn leik og gera það sem ég er góður í en ekki að reyna að gera eitthvað sem er ekki minn leikur. „Ég mun reyna allt sem ég get til að hjálpa liðinu að ná árangri, sama hvert mitt hlutverk verður,“ sagði Ólafur. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
„Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu. „Núna er ég heilsuhraustur og ákveðinn og með sjálfstraust og næ að njóta þess,“ sagði Ólafur sem hefur leikið frábærlega með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í vetur. „Við erum sterkari í ár en í fyrra. Ég er í stærra hlutverki í ár en svipuðu hlutverki hjá liðinu. Munurinn er að ég er 100% núna. Ég skýt alveg eins og ég gerði áður. „Þetta var kannski meira í hausnum á mér í fyrra. Ég treysti ekki öxlinni og þorði ekki að leggja allt í skotið en núna er ég búinn að vera verkjalaus í marga mánuði og sjálfstraustið í botni,“ sagði Ólafur sem segist hafa lært mikið af erfiðleikum sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni í fyrra. „Ég spái ekki of mikið í því. Þetta spilaðist ekki fyrir mig. Svona var það og nú er að horfa fram á vegin og nýta meðbyrinn sem er núna og vera ákveðinn. „Ég lærði mikið af mistökunum á HM og er búinn að fara yfir þetta í höfðinu og læra af þessu. Ég reyni að gera betur og það gengur vel.“ Fari svo þeir lykilmenn sem eru meiddir verði ekki klárir í slaginn þegar EM í Danmörku hefst má reikna með að Ólafur verði í stóru hlutverki. „Ég er að sjálfsögðu klár í slaginn. Mér er búið að ganga vel og er að spila vel með mínu félagsliði. Ég ætla að halda áfram að gera það sem ég er að gera. Ég ætla að spila minn leik og gera það sem ég er góður í en ekki að reyna að gera eitthvað sem er ekki minn leikur. „Ég mun reyna allt sem ég get til að hjálpa liðinu að ná árangri, sama hvert mitt hlutverk verður,“ sagði Ólafur.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira