LeBron og Serena eru Íþróttafólk ársins hjá AP Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. desember 2013 22:45 LeBron James og Serena Williams. Mynd/NordicPhotos/Getty Körfuboltamaðurinn LeBron James og tenniskonan Serena Williams voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins af AP-fréttstofunni. Bæði voru þau afar sigursæl á árinu og að mörgum talin vera þau bestu í heimi í sinni grein. Serena Williams vann 78 af 82 leikjum sínum (95 prósent) og alls ellefu mót á árinu. Hún vann tvö risamót, opna franska og opna bandaríska, og hefur þar með unnið 17 risamót á ferli sínum. Í febrúarmánuði varð hin 32 ára gamla Serena elsta konan til að sitja í efsta sæti heimslistans en hún hélt því sæti út árið. Þetta er þriðja sinn sem AP-fréttstofan velur hana íþróttakonu ársins en hún hlaut þessa útnefningu einni 2002 og 2009. Serena Williams fékk 55 af 96 atkvæðum en í öðru sæti varð körfuboltakonan Brittney Griner (14 atkvæði) sem tróð grimmt á sínu fyrsta ári í WNBA-deildinni. Sundkonan Missy Franklin varð síðan í þriðja sæti með tíu atkvæði. LeBron James varð NBA-meistari annað árið í röð með Miami Heat en hann var bæði kosin besti leikmaður deildarinnar og besti leikmaður lokaúrslitanna. James hefur spilað 98 leiki með Miami á árinu og liðið hefur unnið 78 þeirra. LeBron James fékk 31 af 96 atkvæðum í boði en í öðru sæti varð NFL-leikmaðurinn Peyton Manning með 20 atkvæði. Í þriðja sætinu varð síðan NASCAR-ökumaðurinn Jimmie Johnson. Það hafa aðeins tveir aðrir körfuboltamenn hlotið þessa útnefningu hjá AP-fréttstofunni en það eru ekki minni menn en þeir Michael Jordan og Larry Bird. NBA Tennis Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Fleiri fréttir Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira
Körfuboltamaðurinn LeBron James og tenniskonan Serena Williams voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins af AP-fréttstofunni. Bæði voru þau afar sigursæl á árinu og að mörgum talin vera þau bestu í heimi í sinni grein. Serena Williams vann 78 af 82 leikjum sínum (95 prósent) og alls ellefu mót á árinu. Hún vann tvö risamót, opna franska og opna bandaríska, og hefur þar með unnið 17 risamót á ferli sínum. Í febrúarmánuði varð hin 32 ára gamla Serena elsta konan til að sitja í efsta sæti heimslistans en hún hélt því sæti út árið. Þetta er þriðja sinn sem AP-fréttstofan velur hana íþróttakonu ársins en hún hlaut þessa útnefningu einni 2002 og 2009. Serena Williams fékk 55 af 96 atkvæðum en í öðru sæti varð körfuboltakonan Brittney Griner (14 atkvæði) sem tróð grimmt á sínu fyrsta ári í WNBA-deildinni. Sundkonan Missy Franklin varð síðan í þriðja sæti með tíu atkvæði. LeBron James varð NBA-meistari annað árið í röð með Miami Heat en hann var bæði kosin besti leikmaður deildarinnar og besti leikmaður lokaúrslitanna. James hefur spilað 98 leiki með Miami á árinu og liðið hefur unnið 78 þeirra. LeBron James fékk 31 af 96 atkvæðum í boði en í öðru sæti varð NFL-leikmaðurinn Peyton Manning með 20 atkvæði. Í þriðja sætinu varð síðan NASCAR-ökumaðurinn Jimmie Johnson. Það hafa aðeins tveir aðrir körfuboltamenn hlotið þessa útnefningu hjá AP-fréttstofunni en það eru ekki minni menn en þeir Michael Jordan og Larry Bird.
NBA Tennis Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Fleiri fréttir Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira