8 myndir sem stóðust Bechdel-prófið árið 2013 23. desember 2013 11:12 The Heat er ein myndanna sem stóðst prófið með ágætum. Hér eru átta kvikmyndir sem stóðust Bechdel prófið í ár. Bechdel-prófið er notað til þess að greina kynjahalla í skáldverkum. Til þess að standast prófið þurfa að minnsta kosti tvær kvenpersónur að vera í verkinu og þær þurfa að eiga samræður um eitthvað annað en karlviðfangsefni. Prófið er nefnt eftir teiknimyndahöfundinum Alison Bechdel. Bechdel-prófið er því ekki gagnrýni á myndirnar sem slíkar, en í sögu Alison Bechdel er reglan sett fram sem grín á augljósa fyrirferð karla innan söguheims kvikmyndanna. Stór hluti kvikmynda fellur á hinu einfalda Bechdel-prófi. Má þar nefna margar vinsælustu myndir síðustu ára, til að mynda Avatar, Stjörnustríðsmyndirnar og Hringadróttinssögu.Enough Said er skrifuð af Nichole Holofcener en hún leikstýrir einnig myndinni. Before Midnight er leikstýrt af Richard Linklater. Handritið er skrifað af Julie Delpy, Richard Linklater og Ethan Hawke.Blue is the Warmest Colour er leikstýrt af Abdellatif Kechiche og er byggð á skáldsögu Julie Maroh.Kick Ass 2 er skrifuð af Jeff Wadlow, en hann leikstýrir einnig myndinni.The Bling Ring er skrifuð af Sofiu Coppola, og byggð á grein í Vanity Fair eftir Nancy Jo Sales. Sofia Coppola leikstýrir einnig myndinni.The Counselor er skrifuð af Cormac McCarthy en leikstýrt af Ridley Scott.Blue Jasmine er skrifuð af Woody Allen, sem leikstýrir myndinni líka.The Heat er leikstýrt af Paul Feig. Fréttir ársins 2013 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hér eru átta kvikmyndir sem stóðust Bechdel prófið í ár. Bechdel-prófið er notað til þess að greina kynjahalla í skáldverkum. Til þess að standast prófið þurfa að minnsta kosti tvær kvenpersónur að vera í verkinu og þær þurfa að eiga samræður um eitthvað annað en karlviðfangsefni. Prófið er nefnt eftir teiknimyndahöfundinum Alison Bechdel. Bechdel-prófið er því ekki gagnrýni á myndirnar sem slíkar, en í sögu Alison Bechdel er reglan sett fram sem grín á augljósa fyrirferð karla innan söguheims kvikmyndanna. Stór hluti kvikmynda fellur á hinu einfalda Bechdel-prófi. Má þar nefna margar vinsælustu myndir síðustu ára, til að mynda Avatar, Stjörnustríðsmyndirnar og Hringadróttinssögu.Enough Said er skrifuð af Nichole Holofcener en hún leikstýrir einnig myndinni. Before Midnight er leikstýrt af Richard Linklater. Handritið er skrifað af Julie Delpy, Richard Linklater og Ethan Hawke.Blue is the Warmest Colour er leikstýrt af Abdellatif Kechiche og er byggð á skáldsögu Julie Maroh.Kick Ass 2 er skrifuð af Jeff Wadlow, en hann leikstýrir einnig myndinni.The Bling Ring er skrifuð af Sofiu Coppola, og byggð á grein í Vanity Fair eftir Nancy Jo Sales. Sofia Coppola leikstýrir einnig myndinni.The Counselor er skrifuð af Cormac McCarthy en leikstýrt af Ridley Scott.Blue Jasmine er skrifuð af Woody Allen, sem leikstýrir myndinni líka.The Heat er leikstýrt af Paul Feig.
Fréttir ársins 2013 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein