Óstaðfest hvort Friðrik fór til Paragvæ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 30. desember 2013 19:32 Íslenska lögreglan fékk í dag send öll gögn sem liggja fyrir hjá Interpol í Paragvæ um hvarf Friðriks Kristjánssonar, þrítugs manns sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl. Bróðir Friðriks segir hvarfið hafa haft djúpstæð áhrif á fjölskylduna. Óljóst hvar hann hvarf Fréttastofa ræddi í dag við Moniku Costa, yfirmann rannsóknardeildar Interpol í Paragvæ. Hún segir að lögreglan vinni í málinu en ekki sé hægt að staðfesta hvort Friðrik hafi farið til Brasilíu og síðan til Paragvæ þar sem landamæraeftirlitið getur ekki staðfest ferðir þeirra. Það sé því óljóst hvar hann hvarf. Öll gögn í málinu send til Íslands Monika segir að Interpol hafi í morgun sent lögreglunni á Íslandi öll gögn í máli Friðriks. Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur haft mál Friðriks á sínum snærum og fór til Paragvæ í sumar til þess að reyna afla upplýsinga um hvarfið. Karl sagði í samtali við fréttastofu í gær að íslenska lögreglan hefði lagt sig alla fram við að fá upplýsingar um málið en að ferðin hafi lítinn árangur borið. Jólin erfið fyrir fjölskylduna Bróðir Friðriks, Kristján Einar Kristjánsson, segir fjölskylduna hafa þungar áhyggjur af afdrifum Friðriks. Þau hafa lýst eftir honum með margvíslegum hætti og vinnur fjölskyldan náið með lögreglunni. Kristján segir jólin hafa verið erfið. Fjölskyldan mun þó að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda leitinni áfram á nýju ári. „Við höldum í vonina um að fá einhverjar góðar fréttir. Maður hættir aldrei að leita að fjölskyldumeðlim," segir Kristján. Hvarf Friðriks Kristjánssonar Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira
Íslenska lögreglan fékk í dag send öll gögn sem liggja fyrir hjá Interpol í Paragvæ um hvarf Friðriks Kristjánssonar, þrítugs manns sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl. Bróðir Friðriks segir hvarfið hafa haft djúpstæð áhrif á fjölskylduna. Óljóst hvar hann hvarf Fréttastofa ræddi í dag við Moniku Costa, yfirmann rannsóknardeildar Interpol í Paragvæ. Hún segir að lögreglan vinni í málinu en ekki sé hægt að staðfesta hvort Friðrik hafi farið til Brasilíu og síðan til Paragvæ þar sem landamæraeftirlitið getur ekki staðfest ferðir þeirra. Það sé því óljóst hvar hann hvarf. Öll gögn í málinu send til Íslands Monika segir að Interpol hafi í morgun sent lögreglunni á Íslandi öll gögn í máli Friðriks. Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur haft mál Friðriks á sínum snærum og fór til Paragvæ í sumar til þess að reyna afla upplýsinga um hvarfið. Karl sagði í samtali við fréttastofu í gær að íslenska lögreglan hefði lagt sig alla fram við að fá upplýsingar um málið en að ferðin hafi lítinn árangur borið. Jólin erfið fyrir fjölskylduna Bróðir Friðriks, Kristján Einar Kristjánsson, segir fjölskylduna hafa þungar áhyggjur af afdrifum Friðriks. Þau hafa lýst eftir honum með margvíslegum hætti og vinnur fjölskyldan náið með lögreglunni. Kristján segir jólin hafa verið erfið. Fjölskyldan mun þó að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda leitinni áfram á nýju ári. „Við höldum í vonina um að fá einhverjar góðar fréttir. Maður hættir aldrei að leita að fjölskyldumeðlim," segir Kristján.
Hvarf Friðriks Kristjánssonar Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira