„Þetta kemur Dögun ekkert við“ 30. mars 2013 06:00 Margrét Sverrisdóttir Margrét Sverrisdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, hefur enn ekki fengið greiddar 614 þúsund krónur, auk dráttarvaxta, sem flokkurinn var dæmdur til að greiða henni árið 2009. Margrét furðar sig á því að Dögun, sem Frjálslyndi flokkurinn er nú runninn inn í, skuli hafa ráð á að auglýsa fyrir komandi kosningar en hún sitji eftir án greiðslu. „Þetta er bara ergilegt,“ segir hún. „Flokkur sem er ríkisrekinn og á alls konar styrkjum er dæmdur til að greiða ein kvenmannsmánaðarlaun en það er aldrei greitt. Svo er talað um réttlæti og sanngirni þegar farið er í framboð næst. Þeir hafa haft mörg tækifæri til að greiða einni konu laun sem henni bar með réttu að fá.“ Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi formaður Frjálslynda flokksins og núverandi liðsmaður Dögunar, segir Frjálslynda flokkinn hægt og rólega vera að semja um skuldir sínar og þegar komi að því að gera upp við Margréti verði vonandi hægt að semja við hana líka. „En þetta kemur Dögun ekkert við. Það fóru engar skuldir með Frjálslyndum yfir í Dögun. Ég skil það samt að Margrét hugsi þetta svona, hún heldur líklega að við höfum gert það sama og Íslandshreyfingin þegar hún gekk inn í Samfylkinguna og tók allar tugmilljóna skuldirnar með sér. Það er hins vegar ekki þannig.“ - sh Kosningar 2013 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, hefur enn ekki fengið greiddar 614 þúsund krónur, auk dráttarvaxta, sem flokkurinn var dæmdur til að greiða henni árið 2009. Margrét furðar sig á því að Dögun, sem Frjálslyndi flokkurinn er nú runninn inn í, skuli hafa ráð á að auglýsa fyrir komandi kosningar en hún sitji eftir án greiðslu. „Þetta er bara ergilegt,“ segir hún. „Flokkur sem er ríkisrekinn og á alls konar styrkjum er dæmdur til að greiða ein kvenmannsmánaðarlaun en það er aldrei greitt. Svo er talað um réttlæti og sanngirni þegar farið er í framboð næst. Þeir hafa haft mörg tækifæri til að greiða einni konu laun sem henni bar með réttu að fá.“ Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi formaður Frjálslynda flokksins og núverandi liðsmaður Dögunar, segir Frjálslynda flokkinn hægt og rólega vera að semja um skuldir sínar og þegar komi að því að gera upp við Margréti verði vonandi hægt að semja við hana líka. „En þetta kemur Dögun ekkert við. Það fóru engar skuldir með Frjálslyndum yfir í Dögun. Ég skil það samt að Margrét hugsi þetta svona, hún heldur líklega að við höfum gert það sama og Íslandshreyfingin þegar hún gekk inn í Samfylkinguna og tók allar tugmilljóna skuldirnar með sér. Það er hins vegar ekki þannig.“ - sh
Kosningar 2013 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Sjá meira