Fegurð hins smáa Sverrir Björnsson skrifar 24. apríl 2013 06:00 Íslenskir stjórnmála- og athafnamenn hafa alltaf hugsað stórt. Nýjust er hugmyndin um að setja niður stór hótel í miðri Reykjavík í stað þess að nýta minni húsrými sem þegar eru til staðar í miðbæjarhverfunum. Það á líka að byggja sjúklega dýran risaspítala í borginni á kostnað minni eininga grunnþjónustunnar í nærumhverfi fólks. Vegna stórlausnahugsunar höfum við risavaxin stóriðjuver en fá lítil iðnfyrirtæki. Ofurvirkjanir byggðar með risalánum í stað minni umhverfisvænni virkjana. Miklar auðlindir en lítinn arð af þeim. Fáar stórútgerðir í stað fjölmennrar smábátaútgerðar í litlum byggðum. Fáa stóra banka í stað margra lítilla sparisjóða. Vildardíla fyrir stórfyrirtæki en engan stuðning við smáfyrirtækin sem eru 80% atvinnulífsins. Gígantískar skuldaniðurfellingar til stóreignamanna meðan smáfuglarnir éta það sem úti frýs. Risasvaxnar ríkisskuldir eftir langvarandi fjármálafyllerí stjórnmála- og athafnamanna landsins. Ef við bara fengjum frið fyrir stórhuga stjórnendum væri þessi duglega smáþjóð líklega í fínum málum. Hugsum smátt – kjósum smátt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Íslenskir stjórnmála- og athafnamenn hafa alltaf hugsað stórt. Nýjust er hugmyndin um að setja niður stór hótel í miðri Reykjavík í stað þess að nýta minni húsrými sem þegar eru til staðar í miðbæjarhverfunum. Það á líka að byggja sjúklega dýran risaspítala í borginni á kostnað minni eininga grunnþjónustunnar í nærumhverfi fólks. Vegna stórlausnahugsunar höfum við risavaxin stóriðjuver en fá lítil iðnfyrirtæki. Ofurvirkjanir byggðar með risalánum í stað minni umhverfisvænni virkjana. Miklar auðlindir en lítinn arð af þeim. Fáar stórútgerðir í stað fjölmennrar smábátaútgerðar í litlum byggðum. Fáa stóra banka í stað margra lítilla sparisjóða. Vildardíla fyrir stórfyrirtæki en engan stuðning við smáfyrirtækin sem eru 80% atvinnulífsins. Gígantískar skuldaniðurfellingar til stóreignamanna meðan smáfuglarnir éta það sem úti frýs. Risasvaxnar ríkisskuldir eftir langvarandi fjármálafyllerí stjórnmála- og athafnamanna landsins. Ef við bara fengjum frið fyrir stórhuga stjórnendum væri þessi duglega smáþjóð líklega í fínum málum. Hugsum smátt – kjósum smátt.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar