Fljótlegast að framkvæma skuldaleiðréttingu Hægri grænna Helgi Helgason skrifar 27. apríl 2013 06:00 Þegar litið er yfir stefnu flokkanna eða loforð þeirra varaðandi leiðréttingu á skuldavanda heimilanna er aðeins einn flokkur með skýrastefnu í þeim málum, Hægri grænir. Framsókn segist ætla að ná peningana með því að fara í viðræður við hrægammasjóðina um að þeir taki á sig hluta leiðréttingar ef ég skil það rétt. Hvað skyldi það taka langann tíma? Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að notta skatta landsmanna til þess að gera einhver skonar leiðréttingu á höfuðstól íbúðalána. Sú leið kemur sennilega ekki til með að gagnast þeim sem eru við það að gefast upp. Fólk þarf lausn strax í dag. Við getum ekki beðið eftir því að framsókn sitji á snakki í ótilgreindan tíma við hrægammasjóði meðan heimili þess eru boðin upp. Fæstir geta líka beðið í eitt ár eftir að einhver ótilgreind upphæð lækki höfuðstól þess í gegnum skattkerfið á sama tíma og þetta sama fólk ræður ekki við afborgunina í hverjum mánuði eins og Sjálfstæðisflokkurinn boðar. Önnur framboð eru vægast sagt með mjög loðin svör um það hvernig á að leysa skuldavanda heimilanna. Hægri grænir eru með lausnina. Hagfræðingar hafa staðfest að þessi lausn sé gerleg enda hefur hún nú þegar verið notuð í Bandaríkjunum og björguðu þeir sínu húsnæðiskerfi með henni. Þessi lausn kæmi til framkvæmda strax með neyðarlögum. Þannig væru heimilin í landinu búinn að fá allt að 45% leiðréttingu á íbúðaláninu sínu ekki seinna en 2 vikum eftir kosningar. Lánið yrði frá þeim degi óverðtryggt með föstum 7.65% vöxtum og afborgunarbyrði getur lánþegi sjálfur stillt af, þannig að afborgunarbyrði væri ekki hærri en 20% af útborguðum launum eftir skatta. Þetta er skýr lausn og kostar skattgreiðendur ekki eina krónu. Nánar á xg.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Sjá meira
Þegar litið er yfir stefnu flokkanna eða loforð þeirra varaðandi leiðréttingu á skuldavanda heimilanna er aðeins einn flokkur með skýrastefnu í þeim málum, Hægri grænir. Framsókn segist ætla að ná peningana með því að fara í viðræður við hrægammasjóðina um að þeir taki á sig hluta leiðréttingar ef ég skil það rétt. Hvað skyldi það taka langann tíma? Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að notta skatta landsmanna til þess að gera einhver skonar leiðréttingu á höfuðstól íbúðalána. Sú leið kemur sennilega ekki til með að gagnast þeim sem eru við það að gefast upp. Fólk þarf lausn strax í dag. Við getum ekki beðið eftir því að framsókn sitji á snakki í ótilgreindan tíma við hrægammasjóði meðan heimili þess eru boðin upp. Fæstir geta líka beðið í eitt ár eftir að einhver ótilgreind upphæð lækki höfuðstól þess í gegnum skattkerfið á sama tíma og þetta sama fólk ræður ekki við afborgunina í hverjum mánuði eins og Sjálfstæðisflokkurinn boðar. Önnur framboð eru vægast sagt með mjög loðin svör um það hvernig á að leysa skuldavanda heimilanna. Hægri grænir eru með lausnina. Hagfræðingar hafa staðfest að þessi lausn sé gerleg enda hefur hún nú þegar verið notuð í Bandaríkjunum og björguðu þeir sínu húsnæðiskerfi með henni. Þessi lausn kæmi til framkvæmda strax með neyðarlögum. Þannig væru heimilin í landinu búinn að fá allt að 45% leiðréttingu á íbúðaláninu sínu ekki seinna en 2 vikum eftir kosningar. Lánið yrði frá þeim degi óverðtryggt með föstum 7.65% vöxtum og afborgunarbyrði getur lánþegi sjálfur stillt af, þannig að afborgunarbyrði væri ekki hærri en 20% af útborguðum launum eftir skatta. Þetta er skýr lausn og kostar skattgreiðendur ekki eina krónu. Nánar á xg.is
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar