Skaðaminnkun er mannréttindamál Eva Guðrún Gunnbjörnsdóttir skrifar 27. apríl 2013 06:00 Dögun finnst mikilvægt að mannréttindi séu virt og ekki síður mannréttindi fíkniefnaneytenda. Við viljum nálgast fíkniefnavandann sem heilbrigðismál með skaðaminnkun að leiðarljósi. Skaðaminnkun snýst um að takmarka það tjón sem fíklar valda sjálfum sér og öðrum í samfélaginu. Gott dæmi um skaðaminnkun er að láta mann sem drekkur úr brotnu glasi hafa heilt glas. Dögun vill veita fíkniefnaneytendum sem sprauta sig í æð aðgengi að svokölluðu neyslurými. Þar gætu þeir sprautað sig undir eftirliti heilbrigðisstarfsfólks og notið almennrar heilsugæslu og aðhlynningar. Það yrði ávinningur af því að fíklar fengju heilbrigðisþjónustu á slíkum stað, t.d. lyf við sýkingum. Það hefur sýnt sig og sannað erlendis að aðstaða til neyslu fíkniefna kemur í veg fyrir smit og dreifingu alvarlegra sjúkdóma. Við í Dögun viljum ekki útvega efnin – við viljum hins vegar draga úr skaða af völdum neyslunnar. Þess vegna mun slík þjónusta við fíkniefnaneytendur minnka álag og kostnað innan heilbrigðiskerfisins til lengri tíma litið. Mannréttindi og mannúð leiða til heilbrigðara samfélags – afglæpavæðum fíkniefnaneytendur og aukum lífsgæði einstaklinga. X-T Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Sjá meira
Dögun finnst mikilvægt að mannréttindi séu virt og ekki síður mannréttindi fíkniefnaneytenda. Við viljum nálgast fíkniefnavandann sem heilbrigðismál með skaðaminnkun að leiðarljósi. Skaðaminnkun snýst um að takmarka það tjón sem fíklar valda sjálfum sér og öðrum í samfélaginu. Gott dæmi um skaðaminnkun er að láta mann sem drekkur úr brotnu glasi hafa heilt glas. Dögun vill veita fíkniefnaneytendum sem sprauta sig í æð aðgengi að svokölluðu neyslurými. Þar gætu þeir sprautað sig undir eftirliti heilbrigðisstarfsfólks og notið almennrar heilsugæslu og aðhlynningar. Það yrði ávinningur af því að fíklar fengju heilbrigðisþjónustu á slíkum stað, t.d. lyf við sýkingum. Það hefur sýnt sig og sannað erlendis að aðstaða til neyslu fíkniefna kemur í veg fyrir smit og dreifingu alvarlegra sjúkdóma. Við í Dögun viljum ekki útvega efnin – við viljum hins vegar draga úr skaða af völdum neyslunnar. Þess vegna mun slík þjónusta við fíkniefnaneytendur minnka álag og kostnað innan heilbrigðiskerfisins til lengri tíma litið. Mannréttindi og mannúð leiða til heilbrigðara samfélags – afglæpavæðum fíkniefnaneytendur og aukum lífsgæði einstaklinga. X-T
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar