Lærði að skjóta af byssu 4. júní 2013 08:00 Helena Bonham Carter segist taka að sér hlutverk til þess að læra eitthvað nýtt. Nordicphotos/getty Breska leikkonan Helena Bonham Carter fer með hlutverk hórumömmu í vestranum The Lone Ranger. Í viðtali við breska Vogue segist leikkonan hafa mjög gaman af því að undirbúa sig fyrir hlutverk og rýna í persónur sínar. Bonham Carter kveðst hafa lært ýmislegt við leik sinn í The Lone Ranger. „Ég lærði að leika dömu frá Suðurríkjunum, mig hefur lengi langað að fara með slíkt hlutverk. Og ég lærði að skjóta af byssu. Maður upplifir sig skelfilega máttugan þegar maður skýtur af byssu. Því miður var það líka eitthvað sem ég lærði,“ sagði leikkonan sérvitra. Bonham Carter er nú að búa sig undir að leika Elizabeth Taylor í nýrri sjónvarpsmynd sem framleidd er af BBC. „Ég fæ mest út úr rannsóknarstarfinu. Mamma mín er sálfræðingur og ég er lík henni að mörgu leyti. Mér finnst fátt skemmtilegra en að reyna að átta mig á persónu.“ Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Breska leikkonan Helena Bonham Carter fer með hlutverk hórumömmu í vestranum The Lone Ranger. Í viðtali við breska Vogue segist leikkonan hafa mjög gaman af því að undirbúa sig fyrir hlutverk og rýna í persónur sínar. Bonham Carter kveðst hafa lært ýmislegt við leik sinn í The Lone Ranger. „Ég lærði að leika dömu frá Suðurríkjunum, mig hefur lengi langað að fara með slíkt hlutverk. Og ég lærði að skjóta af byssu. Maður upplifir sig skelfilega máttugan þegar maður skýtur af byssu. Því miður var það líka eitthvað sem ég lærði,“ sagði leikkonan sérvitra. Bonham Carter er nú að búa sig undir að leika Elizabeth Taylor í nýrri sjónvarpsmynd sem framleidd er af BBC. „Ég fæ mest út úr rannsóknarstarfinu. Mamma mín er sálfræðingur og ég er lík henni að mörgu leyti. Mér finnst fátt skemmtilegra en að reyna að átta mig á persónu.“
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira