Fertugar leikkonur með yfirburði 13. júní 2013 13:00 Níu af tíu launahæstu leikkonunum í Hollywood árið 2012 voru 37 ára eða eldri. Sú mýta hefur lengi loðað við Hollywood að þegar leikkonur skríða yfir 35 ára aldurinn fari hlutverkunum fækkandi. Tímaritið The Hollywood Reporter fjallaði um efnið í vikunni og segir að nú sé annað uppi á teningnum. Á síðasta ári voru níu af tíu launahæstu leikkonunum í Hollywood 37 ára eða eldri, en þar má telja þær Söndru Bullock, Meryl Streep og Angelinu Jolie. Bent er á að handritshöfundarnir Tina Fey, Amy Poehler, Sarah Polley, Mindy Kaling, Lena Dunham og Kristen Wiig, sem bæði skrifaði og lék aðalhlutverkið í hinni stórskemmtilegu Bridesmaids, skrifi kvenhlutverkin eftir sínu eigin höfði og ekki eftir því hvort leikkonurnar teljast kynverur eða ekki. Einnig er talað um að lýtaaðgerðir hljóti að hafa sitt að segja, en sumar leikkonur í Hollywood taka varla útlitsbreytingum svo árum skiptir sökum botox-aðgerða. Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Sú mýta hefur lengi loðað við Hollywood að þegar leikkonur skríða yfir 35 ára aldurinn fari hlutverkunum fækkandi. Tímaritið The Hollywood Reporter fjallaði um efnið í vikunni og segir að nú sé annað uppi á teningnum. Á síðasta ári voru níu af tíu launahæstu leikkonunum í Hollywood 37 ára eða eldri, en þar má telja þær Söndru Bullock, Meryl Streep og Angelinu Jolie. Bent er á að handritshöfundarnir Tina Fey, Amy Poehler, Sarah Polley, Mindy Kaling, Lena Dunham og Kristen Wiig, sem bæði skrifaði og lék aðalhlutverkið í hinni stórskemmtilegu Bridesmaids, skrifi kvenhlutverkin eftir sínu eigin höfði og ekki eftir því hvort leikkonurnar teljast kynverur eða ekki. Einnig er talað um að lýtaaðgerðir hljóti að hafa sitt að segja, en sumar leikkonur í Hollywood taka varla útlitsbreytingum svo árum skiptir sökum botox-aðgerða.
Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira