Hundaæði herjar á mannkynið 11. júlí 2013 10:00 Tvær kvikmyndir voru frumsýndar í íslenskum bíóhúsum í gær, myndirnar World War Z og The Heat. Stórleikarinn Brad Pitt er í aðalhlutverki í myndinni World War Z, en þar leikur Pitt blaðamanninn Gerry Lane, fyrrverandi rannsóknarfulltrúa hjá Sameinuðu Þjóðunum, sem þarf að taka á honum stóra sínum til að stöðva her uppvakninga sem herja á mannkynið. Í ljós kemur að hundaæði hefur brotist út sem veldur því að allir sem verða bitnir af uppvakningunum breytast í uppvakninga 12 sekúndum síðar. Af stað fer mikið kapphlaup við tímann þar sem Gerry reynir hvað hann getur til að stöðva útbreiðsluna. Auk Brads Pitt fara þau Mireille Enos, James Badge Dale og Matthew Fox með stór hlutverk. Marc Forster leikstýrir myndinni en Forster á fleiri stórmyndir að baki. Hann leikstýrði meðal annars stórmyndunum Monster‘s Ball, Finding Neverland, The Kite Runner og Bond-myndinni Quantum of Solace. World War Z er byggð á samnefndri skáldsögu Max Brooks, en Brooks hefur einnig skrifað fjölmörg handrit fyrir Saturday Night Live. World War Z er bæði sýnd í 2D og 3D. Gamanmyndin The Heat var einnig frumsýnd í gær. Það eru leikkonurnar Sandra Bullock og Melissa McCarthy sem fara með aðahlutverkin en þær leika lögreglukonurnar Sarah og Shannon sem eiga gjörsamlega ekkert sameiginlegt.Kristjana Arnardóttir Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Tvær kvikmyndir voru frumsýndar í íslenskum bíóhúsum í gær, myndirnar World War Z og The Heat. Stórleikarinn Brad Pitt er í aðalhlutverki í myndinni World War Z, en þar leikur Pitt blaðamanninn Gerry Lane, fyrrverandi rannsóknarfulltrúa hjá Sameinuðu Þjóðunum, sem þarf að taka á honum stóra sínum til að stöðva her uppvakninga sem herja á mannkynið. Í ljós kemur að hundaæði hefur brotist út sem veldur því að allir sem verða bitnir af uppvakningunum breytast í uppvakninga 12 sekúndum síðar. Af stað fer mikið kapphlaup við tímann þar sem Gerry reynir hvað hann getur til að stöðva útbreiðsluna. Auk Brads Pitt fara þau Mireille Enos, James Badge Dale og Matthew Fox með stór hlutverk. Marc Forster leikstýrir myndinni en Forster á fleiri stórmyndir að baki. Hann leikstýrði meðal annars stórmyndunum Monster‘s Ball, Finding Neverland, The Kite Runner og Bond-myndinni Quantum of Solace. World War Z er byggð á samnefndri skáldsögu Max Brooks, en Brooks hefur einnig skrifað fjölmörg handrit fyrir Saturday Night Live. World War Z er bæði sýnd í 2D og 3D. Gamanmyndin The Heat var einnig frumsýnd í gær. Það eru leikkonurnar Sandra Bullock og Melissa McCarthy sem fara með aðahlutverkin en þær leika lögreglukonurnar Sarah og Shannon sem eiga gjörsamlega ekkert sameiginlegt.Kristjana Arnardóttir
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira