Hunnam heim til Englands 23. október 2013 22:00 Charlie Hunnam hætti við Fifty Shades of Grey til að sinna fjölskyldu sinni. Dakota Johnson fer með hlutverk Steele. Nordicphotos/getty Breski leikarinn Charlie Hunnam hætti fyrir stuttu við að taka að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar Fifty Shades of Grey. Mikið hefur verið fjallað um málið í erlendum fjölmiðlum og útskýrði Hunnam ákvörðun sína fyrir sjónvarpsstöðinni E!. „Ég þarf að sinna persónulegum málum. Þegar ég hef lokið við tökur á sjónvarpsþáttunum [Sons of Anarchy] ætla ég til Englands að hitta fólkið mitt. Síðan mun ég taka að mér að leika í nýrri kvikmynd eftir Guillermo [del Toro]. Ég hyggst einbeita mér að þessu í bili,“ sagði leikarinn. Hann missti föður sinn í maí. Líklegt þykir að Jamie Dornan, Billy Magnussen eða Luke Bracey taki við hlutverki Christians Grey í stað Hunnam. Leikstjóri myndarinnar, Sam Taylor-Johnson, hyggst hefja tökur á myndinni í nóvember og er áætlaður frumsýningardagur hennar 14. ágúst á næsta ári. Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Breski leikarinn Charlie Hunnam hætti fyrir stuttu við að taka að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar Fifty Shades of Grey. Mikið hefur verið fjallað um málið í erlendum fjölmiðlum og útskýrði Hunnam ákvörðun sína fyrir sjónvarpsstöðinni E!. „Ég þarf að sinna persónulegum málum. Þegar ég hef lokið við tökur á sjónvarpsþáttunum [Sons of Anarchy] ætla ég til Englands að hitta fólkið mitt. Síðan mun ég taka að mér að leika í nýrri kvikmynd eftir Guillermo [del Toro]. Ég hyggst einbeita mér að þessu í bili,“ sagði leikarinn. Hann missti föður sinn í maí. Líklegt þykir að Jamie Dornan, Billy Magnussen eða Luke Bracey taki við hlutverki Christians Grey í stað Hunnam. Leikstjóri myndarinnar, Sam Taylor-Johnson, hyggst hefja tökur á myndinni í nóvember og er áætlaður frumsýningardagur hennar 14. ágúst á næsta ári.
Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira