Kveðjustund Eiðs Smára Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2013 07:00 Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson eftir leik. Mynd/Vilhelm Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða á HM sem fer fram í Brasilíu næsta sumar. Það varð ljóst eftir 2-0 tap fyrir Króatíu í Zagreb í gærkvöldi. Eftir leikinn tilkynnti Eiður Smári Guðjohnsen að sautján ára landsliðsferli sínum væri lokið. „Ég er ansi hræddur um að þetta hafi verið minn síðasti landsleikur,“ sagði tárvotur Eiður Smári í viðtali við RÚV skömmu eftir að leikurinn var flautaður af. Hann sagði við Fréttablaðið stuttu síðar að hann vildi ekki draga athyglina að sér. „Ég held að við ættum að reyna að halda upp á þann árangur sem við náðum. Strákarnir eiga hrós skilið og svo sjáum við til hvað gerist,“ sagði Eiður Smári. Eiður Smári er 35 ára gamall og á langan og glæsilegan feril að baki. Hann lék sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Arnór, föður sinn, í 3-0 sigri á Eistlandi ytra þann 24. apríl 1996. Til stóð að Eiður og Arnór myndu spila saman næsta landsleik en Eiður meiddist stuttu síðar illa í unglingalandsleik gegn Írum og hann spilaði ekki annan landsleik í rúm þrjú ár. Eiður spilaði alls 78 landsleiki á ferlinum og skoraði í þeim 24 mörk. Hann er markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi og þegar hann sló markamet Ríkharðs Jónssonar árið 2007 hafði það staðið óhaggað í 45 ár. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira
Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða á HM sem fer fram í Brasilíu næsta sumar. Það varð ljóst eftir 2-0 tap fyrir Króatíu í Zagreb í gærkvöldi. Eftir leikinn tilkynnti Eiður Smári Guðjohnsen að sautján ára landsliðsferli sínum væri lokið. „Ég er ansi hræddur um að þetta hafi verið minn síðasti landsleikur,“ sagði tárvotur Eiður Smári í viðtali við RÚV skömmu eftir að leikurinn var flautaður af. Hann sagði við Fréttablaðið stuttu síðar að hann vildi ekki draga athyglina að sér. „Ég held að við ættum að reyna að halda upp á þann árangur sem við náðum. Strákarnir eiga hrós skilið og svo sjáum við til hvað gerist,“ sagði Eiður Smári. Eiður Smári er 35 ára gamall og á langan og glæsilegan feril að baki. Hann lék sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Arnór, föður sinn, í 3-0 sigri á Eistlandi ytra þann 24. apríl 1996. Til stóð að Eiður og Arnór myndu spila saman næsta landsleik en Eiður meiddist stuttu síðar illa í unglingalandsleik gegn Írum og hann spilaði ekki annan landsleik í rúm þrjú ár. Eiður spilaði alls 78 landsleiki á ferlinum og skoraði í þeim 24 mörk. Hann er markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi og þegar hann sló markamet Ríkharðs Jónssonar árið 2007 hafði það staðið óhaggað í 45 ár.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira