Shia LaBeouf sendi typpamyndir 7. janúar 2014 16:00 Shia LaBeouf, sem var fyrst fenginn í hlutverk í nýjustu kvikmynd Lars Von Trier, Nymphomaniac, í ágúst 2012, hefur áður sagst hafa sent kynlífsmyndband til framleiðanda myndarinnar til þess að fá hlutverkið. Nú hefur þó komið í ljós að einungis var um að ræða mynd af typpinu á leikaranum. „Fyrstu upplýsingarnar sem við fengum, og ég gleymi þessu aldrei því að allir urðu svo hræddir - en það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf í nýju viðtali sem Zentropa Productions, fyrirtækið að baki Nymphomaniac, settu á Youtube. LaBeouf útskýrði að typpamyndin hefði verið próf, til að athuga hversu langt hann væri til í að ganga. „Lars sagði 'Sendið honum bréfið. Í bréfinu stóð, 'Ertu til?'" hélt LaBeouf áfram. „Ég hugsa að fyrsta prófið hafa verið, 'Tökum tímann á því hvað þessi hálfviti er lengi að senda af sér typpamynd.' Það liðu 20 mínútur. Þá sögðu þau, 'Ókei, hann er tilbúinn í þetta.'“Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni, þar sem hann talar meðal annars um vinnuferli Von Trier. Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Shia LaBeouf, sem var fyrst fenginn í hlutverk í nýjustu kvikmynd Lars Von Trier, Nymphomaniac, í ágúst 2012, hefur áður sagst hafa sent kynlífsmyndband til framleiðanda myndarinnar til þess að fá hlutverkið. Nú hefur þó komið í ljós að einungis var um að ræða mynd af typpinu á leikaranum. „Fyrstu upplýsingarnar sem við fengum, og ég gleymi þessu aldrei því að allir urðu svo hræddir - en það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf í nýju viðtali sem Zentropa Productions, fyrirtækið að baki Nymphomaniac, settu á Youtube. LaBeouf útskýrði að typpamyndin hefði verið próf, til að athuga hversu langt hann væri til í að ganga. „Lars sagði 'Sendið honum bréfið. Í bréfinu stóð, 'Ertu til?'" hélt LaBeouf áfram. „Ég hugsa að fyrsta prófið hafa verið, 'Tökum tímann á því hvað þessi hálfviti er lengi að senda af sér typpamynd.' Það liðu 20 mínútur. Þá sögðu þau, 'Ókei, hann er tilbúinn í þetta.'“Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni, þar sem hann talar meðal annars um vinnuferli Von Trier.
Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira