Arnold hefur drepið flesta Samúel Karl Ólason skrifar 2. janúar 2014 23:09 Tölvunarfræðingurinn Randal Olson hefur sett saman lista yfir þá 25 leikara sem drepið hafa flesta í bíómyndum. Arnold Schwarzenegger situr á toppi listans með 369 dráp og Uma Thurman er sú leikkona sem drepið hefur flesta í mynd, eða 77. Sagt er frá þessu á vef Business Insider. Listinn er byggður á gögnum frá síðunni MovieBodyCounts og tók það Randal meira en fimm ár að setja hann saman. Þó getur verið að sumir leikarar eigi í raun fleiri dráp í kvikmyndum, því margir hafi leikið í b-myndum sem hafa ekki verið skráðar. „Ég er næstum viss um að John Wayne væri á listanum ef einhver kvikmyndaunnandi færi yfir myndirnar sem hann lék í fyrir 1960,“ segir Randal.Einnig gerði Randal lista yfir þær bíómyndir sem flestir eru drepnir í og ofbeldisfyllstu bíómyndirnar, eftir dauðsföllum á mínútu. Ekki eru allir á eitt sáttir með listann og telja margir að leikarar á honum hafi drepið mun fleiri í mynd. Samanber þetta myndaband sem sýnir öll kvikmyndadráp Arnold Schwarzenegger. Myndbandið er ekki við hæfi allra. Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tölvunarfræðingurinn Randal Olson hefur sett saman lista yfir þá 25 leikara sem drepið hafa flesta í bíómyndum. Arnold Schwarzenegger situr á toppi listans með 369 dráp og Uma Thurman er sú leikkona sem drepið hefur flesta í mynd, eða 77. Sagt er frá þessu á vef Business Insider. Listinn er byggður á gögnum frá síðunni MovieBodyCounts og tók það Randal meira en fimm ár að setja hann saman. Þó getur verið að sumir leikarar eigi í raun fleiri dráp í kvikmyndum, því margir hafi leikið í b-myndum sem hafa ekki verið skráðar. „Ég er næstum viss um að John Wayne væri á listanum ef einhver kvikmyndaunnandi færi yfir myndirnar sem hann lék í fyrir 1960,“ segir Randal.Einnig gerði Randal lista yfir þær bíómyndir sem flestir eru drepnir í og ofbeldisfyllstu bíómyndirnar, eftir dauðsföllum á mínútu. Ekki eru allir á eitt sáttir með listann og telja margir að leikarar á honum hafi drepið mun fleiri í mynd. Samanber þetta myndaband sem sýnir öll kvikmyndadráp Arnold Schwarzenegger. Myndbandið er ekki við hæfi allra.
Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira