Ófært víða um land og mikil hálka Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2014 09:24 Ökumenn þurfa að fara sérstaklega varlega í dag. Töluvert hvassvirði er norðvestan til á landinu og víða skafrenningur samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi. Víða skafrenningur á fjallvegum og sums staðar einnig él eða snjókoma. Í byggð norðan- og austanlands helst hiti yfir frostmarki, en það lægir mikið á þeim slóðum í bili. Hvessir aftur í kvöld þegar nýtt úrkomusvæði nálgast úr austri með úrkomu, en fremur mildu lofti.FærðHálkublettir eru er á Hellisheiði og í Þrengslum en annars er hálka eða hálkublettir víðast hvar á Suðurlandi. Flughálka er þó á Lyngdalsheiði, á Krýsuvíkurvegi og nokkrum vegum í kringum Hvolsvöll. Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir á flestum vegum. Óveður er við Hafursfell, í Staðasveit, og á Fróðárheiði. Hálka er svo á Holtavörðuheiði en flughálka er í vestanverðum Hrútafirði og óveður. Á Vestfjörðum er þæfingsfærð á Kleifaheiði en snjóþekja og skafrenningur á Hálfdán og Mikladal. Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði og Klettsháls og beðið er með mokstur vegna veðurs. Þungfært er svo á Þröskuldum og óveður. Ófært er frá Bjarnarfirði og norður í Djúpavík á Ströndum. Ófært er yfir Þverárfjall og beðið með mokstur vegna veðurs en annars er hálka eða snjóþekja víðast hvar á Norðurlandi. Hálka og óveður er í Húnavatnssýslum, þungfært er svo á Öxnadalsheiði og einungis fært stærri jeppum. Norðaustan til er ófært er á Mývatnsöræfum en unnið er að mokstri. Á Austurlandi er ófært á Vopnafjarðarheiði og Möðrudalsöræfum en unnið er að opnun. Snjóþekja er svo á Fagradal en hálka á Fjarðarheiði og Oddskarði. Hálka eða hálkublettir eru svo á öðrum leiðum en þó er þungfært yfir Vatnsskarð eystra. Autt er svo alveg með suðausturströndinni frá Djúpavog. Veður Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Töluvert hvassvirði er norðvestan til á landinu og víða skafrenningur samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi. Víða skafrenningur á fjallvegum og sums staðar einnig él eða snjókoma. Í byggð norðan- og austanlands helst hiti yfir frostmarki, en það lægir mikið á þeim slóðum í bili. Hvessir aftur í kvöld þegar nýtt úrkomusvæði nálgast úr austri með úrkomu, en fremur mildu lofti.FærðHálkublettir eru er á Hellisheiði og í Þrengslum en annars er hálka eða hálkublettir víðast hvar á Suðurlandi. Flughálka er þó á Lyngdalsheiði, á Krýsuvíkurvegi og nokkrum vegum í kringum Hvolsvöll. Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir á flestum vegum. Óveður er við Hafursfell, í Staðasveit, og á Fróðárheiði. Hálka er svo á Holtavörðuheiði en flughálka er í vestanverðum Hrútafirði og óveður. Á Vestfjörðum er þæfingsfærð á Kleifaheiði en snjóþekja og skafrenningur á Hálfdán og Mikladal. Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði og Klettsháls og beðið er með mokstur vegna veðurs. Þungfært er svo á Þröskuldum og óveður. Ófært er frá Bjarnarfirði og norður í Djúpavík á Ströndum. Ófært er yfir Þverárfjall og beðið með mokstur vegna veðurs en annars er hálka eða snjóþekja víðast hvar á Norðurlandi. Hálka og óveður er í Húnavatnssýslum, þungfært er svo á Öxnadalsheiði og einungis fært stærri jeppum. Norðaustan til er ófært er á Mývatnsöræfum en unnið er að mokstri. Á Austurlandi er ófært á Vopnafjarðarheiði og Möðrudalsöræfum en unnið er að opnun. Snjóþekja er svo á Fagradal en hálka á Fjarðarheiði og Oddskarði. Hálka eða hálkublettir eru svo á öðrum leiðum en þó er þungfært yfir Vatnsskarð eystra. Autt er svo alveg með suðausturströndinni frá Djúpavog.
Veður Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira