Patrekur: Naut þess ekki að horfa á Ísland spila í kvöld Henry Birgir Gunnarsson í Herning skrifar 18. janúar 2014 20:04 Patti áhyggjufullur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/daníel Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, var nokkuð léttur er blaðamaður Vísis hitti á hann eftir leikinn gegn Íslandi í kvöld. Hann sagði að sitt lið hefði einfaldlega tapað fyrir betra liði. "Íslenska liðið spilaði vel og lét okkur líta illa út. Þeir voru mjög einbeittir og ég var búinn að vara mína menn við því. Það er stundum erfiðara að framkvæma þá hluti. Ísland var sterkara," sagði Patrekur en var mikil þreyta í hans liði? "Það gæti verið. Ísland er með atvinnumenn og helmingurinn af mínu liði er áhugamenn þannig að það hefur sitt að segja." Patrekur er eftir sem áður stoltur af sínu liði en það hefur staðið sig vel á EM. Hann er með marga menn í liðinu sem spila í Austurríki. "Það er enginn úr Olís-deildinni hérna með Íslandi. Það eru allt atvinnumenn þar. Ég er með stráka sem eru að gera margt annað. Það er einn framkvæmdastjóri hjá okkur og svona. Menn eiga samt að hafa meira súrefni." Ísland afgreiddi leikinn mjög snemma og Patrekur var eðlilega súr yfir því. "Ég vissi nákvæmlega hvernig leikurinn myndi spilast. Ég hef horft á þetta í mörg ár. Ísland refsar og við verðum að vera tilbúnari en við vorum. Ég held að mínir menn hafi viljað en hafi einfaldlega ekki getað þetta. Ég tók smá rispu í hálfleik á strákana. "Ég naut þess ekki að horfa á Ísland spila í dag en ég mun njóta þess það sem eftir lifir mótsins. Ísland er með frábært lið og liðið á eftir að bíta áfram frá sér. Þeir eiga að vinna Makedóna en gætu lent í vandræðum ef dómararnir leyfa þann göngubolta sem þeir vilja spila." EM 2014 karla Tengdar fréttir Björgvin: Vörnin gerði mína vinnu auðveldari Björgvin Páll Gústavsson átti sannkallaðan stórleik gegn Austurríki í kvöld en það virtist á tímabili vera ómögulegt að skora gegn honum. 18. janúar 2014 19:48 Aron: Allir gáfu allt sitt í leikinn Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Austurríki í kvöld. 18. janúar 2014 19:16 Frábær sigur á Austurríki | Myndir Strákarnir eru komnir á beinu brautina í milliriðlakeppninni í Herning á EM í Danmörku eftir glæsilegan sigur á Austurríki í dag, 33-27. 18. janúar 2014 19:48 Sverre: Gáfum tóninn strax í byrjun "Við vorum svakalega einbeittir. Undirbjuggum okkur vel og ætluðum okkur aldrei neitt annað en sigur," sagði Sverre Andreas Jakobsson eftir sigurinn stóra á Austurríki. 18. janúar 2014 19:37 Aron Kristjánsson: Gat ekki beðið um það betra Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var að vonum kátur eftir sigurinn á Austurríki enda gekk nánast allt upp hjá Íslandi í leiknum. 18. janúar 2014 19:55 Danir hafa áhyggjur af Íslendingum "Íslensk aðvörðun,“ segir í umfjöllun danska ríkisútvarpsins á vef um sigur Íslands á Austurríki á EM í handbolta. 18. janúar 2014 19:57 Arnór Þór: Það var smá skrekkur í mér Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson kom inn í íslenska hópinn í morgun í stað nafna síns Atlasonar. Reyndar er ekki útilokað að Arnór Atlason komi aftur inn í hópinn síðar. 18. janúar 2014 19:40 Umfjöllun: Austurríki - Ísland 27-33 | Patti átti ekkert svar Ísland vann frábæran sigur á Austurríki í fyrsta leik milliriðlakeppninnar á EM í Danmörku. Strákarnir gerðu út um leikinn með frábærum fyrri hálfleik. 18. janúar 2014 12:19 Guðjón Valur með hundrað prósent skotnýtingu í öðrum leiknum í röð Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, nýtti öll sjö skotin sín í sigrinum á Austurríki í kvöld en þetta var fyrsti leikur strákanna okkar í milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. 18. janúar 2014 19:09 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Sjá meira
Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, var nokkuð léttur er blaðamaður Vísis hitti á hann eftir leikinn gegn Íslandi í kvöld. Hann sagði að sitt lið hefði einfaldlega tapað fyrir betra liði. "Íslenska liðið spilaði vel og lét okkur líta illa út. Þeir voru mjög einbeittir og ég var búinn að vara mína menn við því. Það er stundum erfiðara að framkvæma þá hluti. Ísland var sterkara," sagði Patrekur en var mikil þreyta í hans liði? "Það gæti verið. Ísland er með atvinnumenn og helmingurinn af mínu liði er áhugamenn þannig að það hefur sitt að segja." Patrekur er eftir sem áður stoltur af sínu liði en það hefur staðið sig vel á EM. Hann er með marga menn í liðinu sem spila í Austurríki. "Það er enginn úr Olís-deildinni hérna með Íslandi. Það eru allt atvinnumenn þar. Ég er með stráka sem eru að gera margt annað. Það er einn framkvæmdastjóri hjá okkur og svona. Menn eiga samt að hafa meira súrefni." Ísland afgreiddi leikinn mjög snemma og Patrekur var eðlilega súr yfir því. "Ég vissi nákvæmlega hvernig leikurinn myndi spilast. Ég hef horft á þetta í mörg ár. Ísland refsar og við verðum að vera tilbúnari en við vorum. Ég held að mínir menn hafi viljað en hafi einfaldlega ekki getað þetta. Ég tók smá rispu í hálfleik á strákana. "Ég naut þess ekki að horfa á Ísland spila í dag en ég mun njóta þess það sem eftir lifir mótsins. Ísland er með frábært lið og liðið á eftir að bíta áfram frá sér. Þeir eiga að vinna Makedóna en gætu lent í vandræðum ef dómararnir leyfa þann göngubolta sem þeir vilja spila."
EM 2014 karla Tengdar fréttir Björgvin: Vörnin gerði mína vinnu auðveldari Björgvin Páll Gústavsson átti sannkallaðan stórleik gegn Austurríki í kvöld en það virtist á tímabili vera ómögulegt að skora gegn honum. 18. janúar 2014 19:48 Aron: Allir gáfu allt sitt í leikinn Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Austurríki í kvöld. 18. janúar 2014 19:16 Frábær sigur á Austurríki | Myndir Strákarnir eru komnir á beinu brautina í milliriðlakeppninni í Herning á EM í Danmörku eftir glæsilegan sigur á Austurríki í dag, 33-27. 18. janúar 2014 19:48 Sverre: Gáfum tóninn strax í byrjun "Við vorum svakalega einbeittir. Undirbjuggum okkur vel og ætluðum okkur aldrei neitt annað en sigur," sagði Sverre Andreas Jakobsson eftir sigurinn stóra á Austurríki. 18. janúar 2014 19:37 Aron Kristjánsson: Gat ekki beðið um það betra Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var að vonum kátur eftir sigurinn á Austurríki enda gekk nánast allt upp hjá Íslandi í leiknum. 18. janúar 2014 19:55 Danir hafa áhyggjur af Íslendingum "Íslensk aðvörðun,“ segir í umfjöllun danska ríkisútvarpsins á vef um sigur Íslands á Austurríki á EM í handbolta. 18. janúar 2014 19:57 Arnór Þór: Það var smá skrekkur í mér Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson kom inn í íslenska hópinn í morgun í stað nafna síns Atlasonar. Reyndar er ekki útilokað að Arnór Atlason komi aftur inn í hópinn síðar. 18. janúar 2014 19:40 Umfjöllun: Austurríki - Ísland 27-33 | Patti átti ekkert svar Ísland vann frábæran sigur á Austurríki í fyrsta leik milliriðlakeppninnar á EM í Danmörku. Strákarnir gerðu út um leikinn með frábærum fyrri hálfleik. 18. janúar 2014 12:19 Guðjón Valur með hundrað prósent skotnýtingu í öðrum leiknum í röð Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, nýtti öll sjö skotin sín í sigrinum á Austurríki í kvöld en þetta var fyrsti leikur strákanna okkar í milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. 18. janúar 2014 19:09 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Sjá meira
Björgvin: Vörnin gerði mína vinnu auðveldari Björgvin Páll Gústavsson átti sannkallaðan stórleik gegn Austurríki í kvöld en það virtist á tímabili vera ómögulegt að skora gegn honum. 18. janúar 2014 19:48
Aron: Allir gáfu allt sitt í leikinn Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Austurríki í kvöld. 18. janúar 2014 19:16
Frábær sigur á Austurríki | Myndir Strákarnir eru komnir á beinu brautina í milliriðlakeppninni í Herning á EM í Danmörku eftir glæsilegan sigur á Austurríki í dag, 33-27. 18. janúar 2014 19:48
Sverre: Gáfum tóninn strax í byrjun "Við vorum svakalega einbeittir. Undirbjuggum okkur vel og ætluðum okkur aldrei neitt annað en sigur," sagði Sverre Andreas Jakobsson eftir sigurinn stóra á Austurríki. 18. janúar 2014 19:37
Aron Kristjánsson: Gat ekki beðið um það betra Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var að vonum kátur eftir sigurinn á Austurríki enda gekk nánast allt upp hjá Íslandi í leiknum. 18. janúar 2014 19:55
Danir hafa áhyggjur af Íslendingum "Íslensk aðvörðun,“ segir í umfjöllun danska ríkisútvarpsins á vef um sigur Íslands á Austurríki á EM í handbolta. 18. janúar 2014 19:57
Arnór Þór: Það var smá skrekkur í mér Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson kom inn í íslenska hópinn í morgun í stað nafna síns Atlasonar. Reyndar er ekki útilokað að Arnór Atlason komi aftur inn í hópinn síðar. 18. janúar 2014 19:40
Umfjöllun: Austurríki - Ísland 27-33 | Patti átti ekkert svar Ísland vann frábæran sigur á Austurríki í fyrsta leik milliriðlakeppninnar á EM í Danmörku. Strákarnir gerðu út um leikinn með frábærum fyrri hálfleik. 18. janúar 2014 12:19
Guðjón Valur með hundrað prósent skotnýtingu í öðrum leiknum í röð Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, nýtti öll sjö skotin sín í sigrinum á Austurríki í kvöld en þetta var fyrsti leikur strákanna okkar í milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. 18. janúar 2014 19:09